Eyjólfur Þorsteinsson sigurvegari í samanlögðum 4gangs- og 5gangsgreinum á Íslandsmóti

Eftir A úrslit í  fjórgangi í dag voru afhent verðlaun fyrir besta samanlagðan árangur í fjórgangs- og fimmgangsgreinum í forkeppni á Íslandsmóti. Það var Sörlafélaginn Eyjólfur Þorsteinsson sem gerði sér lítið fyrir og vann báða þessa titla Eftir A úrslit í  fjórgangi í dag voru afhent verðlaun fyrir besta samanlagðan árangur í fjórgangs- og fimmgangsgreinum í forkeppni á Íslandsmóti. Það var Sörlafélaginn Eyjólfur Þorsteinsson sem gerði sér lítið fyrir og vann báða þessa titla Sigurvegari í samanlögðum fjórgangsgreinum er sá sem nær bestum samanlögðum árangri í fjórgangi og tölti eða slaktaumatölti á sama hesti . Sigurvegar í fimmgangsgreinum er sá sem nær bestum samanlögðum árangri í fimmgangi, slaktaumatölti eða tölti og gæðingaskeiði eða annar skeiðgrein, á sama hesti.

Stjórn Sörla óskar Eyjólfi innilega til hamingju með árangurinn.