Eyjólfur leiðir töltkeppnina

11. ágúst 2011
Fréttir
Eyjólfur Þorsteinsson og Komma frá Bjarnanesi eru einnig efst í töltinu á Suðurlandsmótinu í hestaíþróttum. Eyjólfur Þorsteinsson og Komma frá Bjarnanesi eru einnig efst í töltinu á Suðurlandsmótinu í hestaíþróttum. Fyrir vel heppnaða sýningu sína hlutu þau 7,43 í einkunn. Annar er Reynir Örn Pálmason á Baldvin frá Stangarholti með 7,17 og þriðja Bylgja Gauksdóttir á Grýtu frá Garðabæ með 7,13.

Forkeppni í tölti
1   Eyjólfur Þorsteinsson / Komma frá Bjarnanesi 1 7,43
2   Reynir Örn Pálmason / Baldvin frá Stangarholti 7,17
3   Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 7,13
4   Erla Guðný Gylfadóttir / Erpir frá Mið-Fossum 6,93
5-6   Sigurður Sigurðarson / Hríma frá Þjóðólfshaga 1 6,87
5-6   Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 6,87
7   Adolf Snæbjörnsson / Glanni frá Hvammi III 6,83
8   Lena Zielinski / Glaðdís frá Kjarnholtum I 6,77
9   Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,63
10   Vignir Siggeirsson / Melkorka frá Hemlu II 6,57
11-13   Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju 6,50
11-13   Artemisia Bertus / Kráka frá Syðra-Langholti 6,50
11-13   Elías Þórhallsson / Eydís frá Miðey 6,50
14   Guðmann Unnsteinsson / Breyting frá Haga I 6,47
15-16   Marjolijn Tiepen / Nína frá Lækjarbotnum 6,37
15-16   Sævar Haraldsson / Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 6,37
17-18   Líney Kristinsdóttir / Viðja frá Fellskoti 6,17
17-18   John Sigurjónsson / Vaka frá Margrétarhofi 6,17
19   Lena Zielinski / Líf frá Þjórsárbakka 6,13
20   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Bragur frá Seljabrekku 6,10
21   Sif Jónsdóttir / Smiður frá Hólum 5,70
22   Ingunn Birna Ingólfsdóttir / Leikur frá Lyngholti 5,43
23   Daníel Ingi Larsen / Þota frá Enni 5,30
24   Jón Herkovic / Töfrandi frá Árgerði 5,23