Tilnefningar til knapaverðalauna og keppnishestabús ársins 2021

22. október 2021
Fréttir

Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2021 liggja fyrir. 

Íþróttaknapi ársins 2021

 • Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
 • Árni Björn Pálsson
 • Eyrún Ýr Pálsdóttir
 • Jakob Svavar Sigurðsson
 • Jóhanna Margrét Snorradóttir

Skeiðknapi ársins 2021

 • Benjamín Sandur Ingólfsson
 • Konráð Valur Sveinsson
 • Sigurbjörn Bárðarson
 • Sigursteinn Sumarliðason
 • Þórarinn Ragnarsson

Gæðingaknapi ársins 2021

 • Árni Björn Pálsson
 • Daníel Jónsson
 • Sigurbjörn Bárðarson
 • Viðar Ingólfsson
 • Þórarinn Eymundsson

Efnilegasti knapa ársins 2021

 • Benedikt Ólafsson
 • Guðmar Freyr Magnússon
 • Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir
 •  Hafþór Hreiðar Birgisson
 • Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

Kynbótaknapi ársins 2021

 • Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
 • Árni Björn Pálsson
 • Jakob Svavar Sigurðsson
 • Viðar Ingólfsson
 • Þórarinn Eymundsson

Keppnishestabú ársins 2021

 • Íbishóll
 • Þúfur
 • Litla-Brekka
 • Garðshorn á Þelamörk/Lambanes
 • Gangmyllan – Syðri-Gegnishólar/Ketilsstaðir

Knapi ársins

 • Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem “knapi ársins 2021"

Verðlaun verða afhent laugardaginn 30. október kl. 17.00 á Hótel Natura og verður athöfninni streymt á Alendis TV.