Heildarlisti rúmlega 100 stóðhesta í stóðhestaveltunni

30. apríl 2020
Fréttir

Miðasalan stóðhestaveltu landsliðsins hefst 1. maí kl. 12.00 og fer fram í gegnum miðasölukerfi Tix.is

Miðaverðið er 40.000 kr. og hver keyptur miði veitir aðgang fyrir eina hryssu á árinu 2020 undir einn af þeim frábæru gæðingum sem eru í pottinum. Fyrstur kemur fyrstur fær, athugið að aðeins er hægt að kaupa þrjá miða í senn. Dregið verður úr seldum miðum í beinni útsendingu á facebooksíðu LH og verður drátturinn auglýstur síðar.

Landssamband hestamannafélaga þakkar stóðhestaeigendum ómetanlegan stuðning.

Heildarlisti rúmlega 100 stóðhesta í stóðhestaveltu landsliðsins:

Adrían frá Garðshorni
Arður frá Brautarholti
Arthúr frá Baldurshaga
Atlas frá Hjallanesi
Auður frá Lundum
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum
Barði frá Laugarbökkum
Bersir frá Hægindi
Blikar frá Fossi
Blær frá Torfunesi
Bósi frá Húsavík
Bragi frá Skriðu
Bragur frá Ytra-Hóli
Brimnir frá Efri-Fitjum
Brynjar frá Bakkakoti
Dagfari frá Álfhólum
Dagur frá Hjarðartúni
Dofri frá Sauðárkróki
Dropi frá Kirkjubæ
Drumbur frá Víðivöllum fremri
Eldjárn frá Skipaskaga
Eldjárn frá Tjaldhólum
Eldur frá Bjarghúsum
Eldur frá Torfunesi
Ellert frá Baldurshaga
Elrir frá Rauðalæk
Forkur frá Breiðabólstað
Frami frá Ketilsstöðum
Frár frá Sandhól
Gangster frá Árgerði
Gljátoppur frá Miðhrauni
Glúmur frá Dallandi
Goði frá Bjarnarhöfn
Grímur frá Skógarási
Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Heiður frá Eystra-Fróðholti
Hjörvar frá Rauðalæk
Hlekkur frá Saurbæ
Hnokki frá Eylandi
Hrafn frá Efri-Rauðalæk
Hreyfill frá Vorsabæ
Hringur frá Gunnarsstöðum
Jarl frá Árbæjarhjáleigu
Jökull frá Rauðalæk
Kaldalón frá Kollaleiru
Kastor frá Garðshorni
Kjarni frá Þjóðólfshaga
Kjerúlf frá Kollaleiru
Kjuði frá Dýrfinnustöðum
Knár frá Ytra-Vallholti
Kolbeinn frá Hrafnsholti
Korgur frá Garði
Kórall frá Lækjarbotnum
Krókus frá Dalbæ
Kvistur frá Skagaströnd
Leikur frá Vesturkoti
Lexus frá Vatnsleysu
Leynir frá Garðshorni
Ljósvaki frá Valstrýtu
Ljósvíkingur frá Steinnesi
Ljúfur frá Torfunesi
Loki frá Selfossi
Lord frá Vatnsleysu
Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði
Lýsir frá Breiðstöðum
Máfur frá Kjarri
Megas frá Seylu
Nátthrafn frá Varmalæk
Nói frá Saurbæ
Nökkvi frá Hrísakoti
Nökkvi frá Syðra-Skörðugili
Oddi frá Hafsteinsstöðum
Organisti frá Horni
Ómur frá Kvistum
Óskar frá Breiðstöðum
Pensill frá Hvolsvelli
Rammi frá Búlandi
Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd
Roði Brúnastöðum
Rökkvi frá Rauðalæk
Safír frá Mosfellsbæ
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
Sirkus frá Garðshorni
Sjóður frá Kirkjubæ
Skýr frá Skálakoti
Snillingur frá Íbishóli
Sólon frá Skáney
Sproti frá Vesturkoti
Spuni frá Vesturkoti
Steggur frá Hrísdal
Stormur frá Herríðarhóli
Sær frá Bakkakoti
Sölvi frá Auðsholtshjáleigu
Tindur frá Eylandi
Tumi frá Jarðbrú
Útherji frá Blesastöðum
Vargur frá Leirubakka
Vákur frá Vatnsenda
Vegur frá Kagaðarhóli
Vökull frá Efri-Brú
Vörður frá Vindási
Þinur frá Enni
Þór frá Torfunesi
Þröstur frá Ármóti
Þröstur frá Kolsholti
Þytur frá Skáney
Örvar frá Gljúfri