Endurmenntunarnámskeið 2015

HÍDÍ
HÍDÍ

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvö endurmenntunarnámskeið árið 2015. Það fyrra verður haldið í Mosfellsbæ 17.janúar og það seinna á Akureyri 24.janúar.

Búið er að opna fyrir skráningarform efst á síðunni og biðjum við ykkur dómara um að skrá ykkur sem fyrst á hvort námskeiðið þið ætlið.

Námskeiðagjaldið verður kr.14.000

Félagsgjaldið verður ákvarðað á aðalfundi HÍDÍ þann 16.janúar og verður innheimt ásamt námskeiðagjaldi svo þið verðið að fylgjast vel með.Námskeið 1:

Harðarból Mosfellsbæ
17.janúar 2015
Kl.09:00-17:00

Námskeið 2:

Skeifan í reiðhöll Léttis Akureyri
24.janúar 2015
Kl.09:00-17:00


Dagskrá námskeiða verður birt sem fyrst eftir áramótin.