Endanlegur ráslisti fyrir Ískaldar töltdívur

19. febrúar 2016
Fréttir

Kvennatöltmótið Ískaldar töltdívur fer fram á morgun, laugardaginn 20. febrúar og hefst kl. 16:00. Sjá endanlegan ráslista og dagskrá mótsins hér.

Dagskrá

Kl. 16:00 – Keppni hefst

  • T3 - Ungmennaflokkur
  • T7 - Minna vanar
  • T3 - Meira vanar
  • T1 - Opinn flokkur

Matarhlé

  • Sigga og Grétar á Sólvangi syngja nokkur vel valin lög
  • Veitingasala

Kl. 19:30 – A-úrslit

  • T3 - Ungmennaflokkur
  • T7 - Minna vanar
  • T3 - Meira vanar
  • T1 - Opinn flokkur


Tölt T1
Opinn flokkur - 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Anna Sigríður Valdimarsdóttir Sómi frá Kálfsstöðuum Jarpur
2 2 H Pernille Lyager Möller Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt
3 3 V Hanna Rún Ingibergsdóttir Hrafnfinnur frá Sörlatungu Brúnn/milli- einlitt
4 4 H Lena Zielinski Sprengihöll frá Lækjarbakka Rauður/milli- einlitt
5 5 V Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli- einlitt
6 6 V Anna Funni Jonasson Glitnir frá Margrétarhofi Móálóttur
7 7 H Pernille Lyager Möller Þjóð frá Skör Jarpur/milli- einlitt


Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Anna Guðrún Þórðardóttir Njála frá Stuðlum Jarpur/milli- einlitt
2 1 V Anna Þöll Haraldsdóttir Flóki frá Giljahlíð Rauður/milli- blesótt glófext
3 1 V Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli- stjörnótt
4 2 V Sigríður Óladóttir Dökkvi frá Ingólfshvoli Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
5 2 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Tandri frá Breiðstöðum Brúnn/milli- einlitt
6 2 V Aþena Eir Jónsdóttir Veröld frá Grindavík Brúnn/milli- skjótt
7 3 V Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Heiðbjört frá Mýrarlóni Bleikur/álóttur stjörnótt
8 3 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Kjarva frá Borgarnesi Rauður/milli- einlitt
9 3 V Glódís Helgadóttir Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum Jarpur/dökk- einlitt
10 4 H Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós/Hvítur/Hvítingi ...
11 4 H Birta Ingadóttir Október frá Oddhóli Bleikur/fífil/kolóttur ei...


Tölt T3
Meira vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 H Gunnhildur Sveinbjarnardó Skjálfti frá Langholti Brúnn/milli- skjótt
2 1 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álóttur stjörnótt
3 1 H Kristín Ingólfsdóttir Orrusta frá Leirum Brúnn/milli- einlitt
4 2 V Vilborg Smáradóttir Leikur frá Glæsibæ 2 Móálóttur,mósóttur/milli-...
5 2 V Helga Björk Helgadóttir Melkorka frá Hellu Rauður/ljós- einlitt glófext
6 2 V Júlía Katz Aldís frá Lundum II Brúnn/milli- einlitt
7 3 H Gréta Rut Bjarnadóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum Brúnn/milli- einlitt
8 3 H Valka Jónsdóttir Þyrla frá Gröf I Móálóttur,mósóttur/milli-...
9 3 H Karen Sigfúsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt
10 4 V Hlíf Sturludóttir Björk frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt
11 4 V Íris Hrund Grettisdóttir Drífandi frá Búðardal Jarpur/rauð- einlitt
12 5 V Svava Kristjánsdóttir Kolbakur frá Laugabakka Brúnn/milli- einlitt
13 5 V Katrín Sigurðardóttir Yldís frá Hafnarfirði Grár/brúnn einlitt
14 5 V Oddný Erlendsdóttir Gjóla frá Bjarkarey Rauður/milli- einlitt
15 6 V Linda Björk Gunnlaugsdóttir Snædís frá Blönduósi Grár/brúnn einlitt
16 6 V Lea Schell Elding frá V-Stokkseyrarseli Rauður/milli- stjörnótt
17 6 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilshúsahaga Rauður/ljós- stjörnótt
18 7 H Ólöf Rún Guðmundsdóttir Dögun frá Haga Brúnn/dökk/sv. einlitt
19 7 H Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt
20 7 H Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi Jarpur/milli- einlitt
21 8 V Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnn einlitt
22 8 V Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/dökk/sv. einlitt
23 9 H María Hlín Eggertsdóttir Arnar frá Barkarstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt
24 9 H Katla Gísladóttir Kveikja frá Miðási Bleikur/fífil- stjörnótt
25 9 H Sóley Halla Möller Bjarmi frá Garðakoti Brúnn stjörnótt


Tölt T7
Minna vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 H Halldóra Einarsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Brúnn
2 1 H Kristín Þorgeirsdóttir Lukka frá Akranesi
3 2 V Þórunn Ansnes Bjarnadóttir Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli- stjörnótt
4 2 V Soffía Sveinsdóttir Hrollur frá Hrafnsholti Rauður/milli- einlitt
5 2 V Guðrún Pálína Jónsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli- einlitt
6 3 V Tara María Hertervig Línudótti Tvistur frá Haukholtum Rauður/milli- tvístjörnótt
7 3 V Sara Gabríella Hafsteinsdóttir Gandur frá Gottorp Brúnn/mó- einlitt
8 3 V Elfa Hrund Sigurðardóttir Riddari frá Ási 2 Brúnn/mó- blesa auk leist...
9 4 V Marta Auðunsdóttir Rita frá Ketilshúsahaga Brúnn/milli- einlitt
10 4 V Hafdís Svava Níelsdóttir Páll frá Naustum Brúnn/milli- einlitt
11 4 V Linda Sif Brynjarsdóttir Fjóla frá Gamla-Hrauni Rauður/milli- blesótt
12 5 V Helga Björg Helgadóttir Yrpa frá Súluholti Jarpur/milli- einlitt
13 5 V Louise Röjbro Ímynd frá Hrafnshaga Grár/bleikur einlitt
14 5 V Maríanna Rúnarsdóttir Óðinn frá Ingólfshvoli Móálóttur,mósóttur/milli-...
15 6 V Annetta Franklín Karlsdóttir Perla frá Seljabrekku Rauður/milli- tvístjörnótt
16 6 V Steinunn Reynisdóttir Glóð frá Heigulsmýri Rauður/sót- stjörnótt
17 7 H Nadia Katrín Banine Harpa frá Ólafsbergi Grár/rauður skjótt
18 7 H Ásta Snorradóotir Jana frá Strönd II Brúnn/milli- einlitt
19 7 H Birna Sif Sigurðardóttir Blíða frá Keldulandi Móálóttur,mósóttur/milli-...
20 8 V Maja Roldsgaard Forsjá frá Túnsbergi Jarpur/dökk- einlitt
21 8 V Verena Stephanie Wellenhofer Yrma frá Skriðu Brúnn einlitt
22 8 V Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi Brúnn/milli- einlitt
23 9 H Hrafnhildur Björk Eggertsdótti Svalur frá Marbæli Brúnn/milli- skjótt
24 9 H Anni Olsson Freyja frá Enni Brúnn/milli- einlitt
25 9 H Guðrún Pálína Jónsdóttir Elliði frá Hrísdal Jarpur/milli- einlitt
26 10 V Soffía Sveinsdóttir Vestri frá Selfossi Brúnn/milli- stjörnótt
27 10 V Freyja Aðalsteinsdóttir Hekla frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt
28 10 V Oddný Mekkín Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði frá Svignaskarði Jarpur milli stjörnótt
29 11 H Elín Sara Færseth Hreyfing frá Þóreyjarnúpi Móálóttur,mósóttur/milli-...
30 11 H Svandís Magnúsdóttir Ofsi frá Leirum Brúnn/milli- einlitt