Einkunnarlágmörk kynbótahrossa á FM2009

03. júní 2009
Fréttir
Nú er aðeins um mánuður í Fjórðungsmót á Kaldármelum. Kynbótasýningar eru í fullum gangi norðan heiða og sunnan. Margir keppa að því að koma hrossum sínum á FM2009. Rétt til þátttöku eiga hross hverra eigendur eru á svæðinu frá Hvalfirði að Tröllaskaga. Nú er aðeins um mánuður í Fjórðungsmót á Kaldármelum. Kynbótasýningar eru í fullum gangi norðan heiða og sunnan. Margir keppa að því að koma hrossum sínum á FM2009. Rétt til þátttöku eiga hross hverra eigendur eru á svæðinu frá Hvalfirði að Tröllaskaga.

Einkunna lágmörk fyrir kynbótahross á Fjórðungsmóti á Kaldármelum í sumar eru eftirfarandi:

Stóðhestar 4 vetra                 7,90
Stóðhestar 5 vetra                 8,05
Stóðhestar 6 vetra                 8,15
Stóðhestar 7 vetra og eldri    8,20

Hryssur 4 vetra                       7,80
Hryssur 5 vetra                       7,95
Hryssur 6 vetra                       8,05
Hryssur 7 vetra og eldri          8,10

Nú er um að gera að reyna að ná þessum lágmörkum til að geta mætt með sem flest hross á mótið