Einkunnalágmörk á Íslandsmót 2011

09. mars 2011
Fréttir
Skv. lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót. Tekin var ákvörðun um að setja þau  hálfum  neðar en meistaraflokkslágmörk eru nú. Skv. lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót. Tekin var ákvörðun um að setja þau  hálfum  neðar en meistaraflokkslágmörk eru nú.

Lágmörkin eru sem hér segir:

Tölt T1    6,0
Fjórgangur V1  5,7
Fimmgangur F1  5,5
Tölt T2   5,7
Gæðingaskeið PP1 6,0
Fimi   5,5
250 m skeið  26 sekúndur
150 m skeið  17 sekúndur
100 m skeið  9 sekúndur

Með keppniskveðju,
Keppnisnefnd.