Dreyri með sterka B flokks hesta

15. júní 2009
Fréttir
Efstu B flokks hestar hjá Dreyra. Kaspar og Jakob lengst til hægri.
Dreyramenn verða sterkir í B flokki á FM2009. Þrír efstu hestar fengur yfir 8,50 í einkunn í úrslitum á úrtökumóti Dreyra, sem haldið var í lok maí. Efstur var Kaspar frá Kommu, setinn af Jakobi Sigurðssyni. Kaspar fékk 8,61 í úrslitum og 8,46 í forkeppninni. Dreyramenn verða sterkir í B flokki á FM2009. Þrír efstu hestar fengur yfir 8,50 í einkunn í úrslitum á úrtökumóti Dreyra, sem haldið var í lok maí. Efstur var Kaspar frá Kommu, setinn af Jakobi Sigurðssyni. Kaspar fékk 8,61 í úrslitum og 8,46 í forkeppninni.

B-flokkur gæðinga:
1. Kaspar frá Kommu. Knapi Jakob Sigurðsson.  (8,46) 8,61
    Eigandi Jakob Sigurðsson
2. Flygill frá V-Leirárg. Knapi Marteinn Njálsson (8,24) 8,57
    Eigandi Marteinn Njálsson.
3. Hrókur frá Breiðholti. Knapi Sigurður Sigurðarson (8,30) 8,52
    Eigandi Hjörleifur Jónsson.
4. Hlýri frá Bakkakoti. Knapi Ólafur Guðmundsson. (8,03) 8,19
    Eigandi Ólafur Guðmundsson.
5. Hertogi frá Bröttuhlíð. Knapi Sigurður Sigurðs. (8,14) 8,04
    Eigandi Hjörleifur Jónsson og Sif Ólafsd. Knapi í úrsl. Hjörleifur.
6. Þytur frá Hraungerði. Knapi Ólafur Guðmunds. (8,03)7,82
    Eigandi Ólafur Guðmundsson. Knapi í úrsl. Guðbjartur Stefánss.

A-flokkur gæðinga:
1. Niður frá Miðsitju. Knapi Ólafur Guðmundsson. 8,07
    Eigandi Ólafur Guðmundsson.
2. Faldur frá Strandarhöfði. Knapi Valdís Ýr Ólafsdóttir. 7,76
    Eigandi Valdís Ýr Ólafsdóttir og Þorbjörg Sigurðardóttir
3. Bjarmi frá Enni. Knapi Guðbjartur Þór Stefánsson 7,35
    Guðbjartur Þ.Stefánsson, Haraldur Jóhannsson, Eindís Kristjánsd.

Barnaflokkur:
1. Þorsteinn Már Ólafsson og Sproti frá Ósi  8,26
    Eigandi Jón Helgason.
2. Logi Örn Axel Ingvarsson og Dama frá Stakkhamri 8,24
    Eigandi Helena Bergström
3. Arnór Hugi Sigurðarson og Hrafn frá Erpsstöðum 7,98
    Eigandi Arnór H. Sigurðsson og Hafliði Þórðarson.

Unglingaflokkur:
1. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Glaður frá Skipanesi 8,25
    Eigandi Stefán G. Ármannsson og Ármann Stefánsson.
2. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Máni frá Skipanesi 8,12
    Eigandi Svandís L. Stefánsdóttir

Ungmennaflokkur:
1. Valdís Ýr Ólafsdóttir og Kolskeggur frá Ósi  8,27
    Eigandi Jón Helgason.
2. Jón Ottesen og Spýta frá Ásmundarstöðum 8,07
    Eigandi Jón Ottesen.
3. Guðbjartur Þór Stefánsson og Tvenna frá Bakka  7,75
    Eigandi Guðbjartur Þ. Stefánsson og Sigvaldi Þórðarson