Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins

Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins.  Miðarnir seldust upp á einum degi og þakkar Landssamband hestamannafélaga ómetanlegan stuðning stóðhestaeigenda sem gáfu tolla undir gæðingana sína. Einnig færum við öllum þeim sem keyptu miða bestu þakkir fyrir stuðninginn. 

Stóðhestaveltan er haldin á hverju ári til styrktar landsliðs- og afreksstarfi LH. Diggur stuðningur samstarfsaðila og stóðhestaeigenda leggur grunninn að öflugu afreksstarfi LH.

Valdimar Leó Friðriksson meðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ tók að sér að aðstoða við útdráttinn og færum við honum bestu þakkir fyrir.

Hér má sjá hvaða númer fær hvaða hest - pöntunarnúmer á kvittun gildir. Miðaeigendur fá tollinn sendan með landpósti á næstu dögum.

Stóðhestur Númer Gefandi
Aðalsteinn frá Íbishóli ST-000323 Magnús Bragi Magnússon
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk ST-000265 Adríanfjélagið ehf.
Apollo frá Haukholtum ST-000264 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf.
Arður frá Brautarholti ST-000255 Bergsholt sf / HJH Eignarhaldsfélag ehf
Askur frá Holtsmúla 1 ST-000263 Anne Krishnabhakdi
Atlas frá Hjallanesi ST-000245 Atlasfélagið 1660 ehf
Atli frá Efri-Fitjum ST-000229 Miðsitja ehf. / Tryggvi Björnsson
Álfaskeggur frá Kjarnholtum ST-000295 Guðlaugur Birnir Ásgeirsson
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum ST-000303 Olil Amble
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum ST-000315 Olil Amble
Álmur frá Reykjavöllum ST-000259 Lýtó ehf.
Árvakur frá Auðsholtshjáleigu ST-000341 Gunnar Arnarson ehf.
Barði frá Laugarbökkum ST-000265 Kristinn Valdimarsson
Bárður frá Sólheimum ST-000281 Hulda Björk Haraldsdóttir
Blær frá Torfunesi ST-000343 Torfunes ehf. ofl.
Dagfari frá Álfhólum ST-000249 Sara Ástþórsdóttir
Dagur frá Austurási ST-000234 Austurás hestar ehf.
Djarfur frá Flatatungu ST-000221 Árni Gunnarsson
Drangur frá Steinnesi ST-000289 Magnús Jósefsson
Eldur frá Bjarghúsum ST-000314 Hörður Óli Sæmundsson / Dhr. R. pool
Eldur frá Torfunesi ST-000270 Anna Fjóla Gísladóttir / Karyn B MC Farland / Gísli Baldvin Björnsson
Forkur frá Breiðabólsstað ST-000277 Elísabet Halldórsdóttir / Ólafur Flosason
Frami frá Ketilsstöðum ST-000240 Elín Holst
Frár frá Sandhól ST-000239 Margrét H Vilhjálmsdóttir / Þorvaldur H Kolbeins
Fróði frá Flugumýri ST-000325 Eyrún Ýr Pálsdóttir
Frosti frá Hjarðartúni ST-000284 Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir
Glampi frá Ketilsstöðum ST-000299 Bergur Jónsson
Glúmur frá Dallandi ST-000276 Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Goði frá Bjarnarhöfn ST-000224 Brynjar Hildibrandsson / Herborg Sigríður Sigurðardóttir
Greifi frá Bræðraá ST-000252 Pétur Vopni Sigurðsson
Grímur frá Skógarási ST-000233 Einar Valgeirsson
Hákon frá Ragnheiðarstöðum ST-000283 Ræktunarfélagið Hákon ehf.
Hákon frá Ragnheiðarstöðum ST-000241 Ræktunarfélagið Hákon ehf.
Heiður frá Eystra-Fróðholti ST-000268 Ársæll Jónsson / Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
Hersir frá Húsavík ST-000248 Einar Gíslason / Gísli Haraldsson
Hlekkur frá Saurbæ ST-000260 Saurbær ehf.
Hreyfill frá Vorsabæ ST-000278 Björn Jónsson / Stefanía Sigurðardóttir
Hylur frá Flagbjarnarholti ST-000262 Arnar Guðmundsson / Guðmar Þór Pétursson
Jarl frá Árbæjarhjáleigu ST-000227 Marjolijn Tiepen
Jökull frá Rauðalæk ST-000256 Takthestar ehf.
Kaldalón frá Kollaleiru ST-000231 Heimahagi Hrossarækt ehf
Kastor frá Garðshorni á Þelamörk ST-000334 Konráð Valur Sveinsson / Sveinn Ragnarsson
Kjerúlf frá Kollaleiru ST-000275 Hans Friðrik Kjerulf / Leó Geir Arnarson
Knár frá Ytra-Vallholti ST-000230 Egger-Meier Anja / Islandpferdehof Weierholz / Bjarni Jónasson
Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. ST-000263 Boði ehf.
Kopar frá Fákshólum ST-000282 Gunnarsson ehf.
Korgur frá Garði ST-000244 Jón Sigurjónsson
Kunningi frá Hofi ST-000319 Eline Manon Schrijver/ Jón Gíslason
Lexus frá Vatnsleysu ST-000298 Hestar ehf.
Leynir frá Garðshorni á Þelamörk ST-000285 Sporthestar ehf.
Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum ST-000236 Olil Amble
Ljósvaki frá Valstrýtu ST-000266 Guðjón Árnason
Ljúfur frá Torfunesi ST-000253 Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Lýsir frá Breiðstöðum ST-000304 Brynja Kristinsdóttir
Magni frá Stuðlum ST-000320 Páll Stefánsson, Hrafnkell Áki Pálsson, Ólafur Tryggvi Pálsson, Edda Björk Ólafsdóttir
Már frá Votumýri ST-000257 Gunnar Már Þórðarson / Kolbrún Björnsdóttir
Organisti frá Horni I ST-000258 Ómar Antonsson / Ómar Ingi Ómarsson
Örvar frá Gljúfri ST-000349 Helga María Jónsdóttir / Jóhannes Helgason / Jón Óskar Jóhannesson
Pensill frá Hvolsvelli ST-000246 Ásmundur Þór Þórisson / Helga Friðgeirsdóttir
Prins frá Vöðlum ST-000302 Þorgeir Óskar Margeirsson
Rammi frá Búlandi ST-000288 Ólafur Örn Þórðarson ofl.
Rauðskeggur frá Kjarnholtum ST-000307 Magnús Einarsson
Rosi frá Berglandi ST-000301 Guðmar Freyr Magnússon, Magnús Bragi magnússon
Sægrímur frá Bergi ST-000261 Jón Bjarni Þorvarðarson
Sær frá Bakkakoti ST-000308 Sær sf.
Safír frá Mosfellsbæ ST-000223 Marteinn Magnússon / Ragnar Hinriksson
Seðill frá Árbæ ST-000309 Maríanna Gunnarsdóttir
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ST-000316 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
Silfursteinn frá Horni I ST-000267 Ómar Ingi Ómarsson
Sindri frá Hjarðatúni ST-000228 Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir
Sindri frá Lækjamóti II ST-000332 Guðmar Líndal
Sjóður frá Kirkjubæ ST-000306 Hoop Alexandra
Skaginn frá Skipaskaga ST-000226 Skipaskagi ehf.
Skálkur frá Koltursey ST-000337 Sara Sigurbjörnsdóttir og Þórahllur Dagur Pétursson
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga ST-000258 Sigurður Sigurðarson
Skyggnir frá Skipaskaga ST-000243 Skipaskagi ehf.
Skýr frá Skálakoti ST-000232 Guðmundur Jón Viðarsson / Jakob Svavar Sigurðsson
Snæfinnur frá Hvammi ST-000235 Ólína Margrét Ásgeirsdóttir
Snillingur frá Íbishóli ST-000242 Magnús Bragi Magnússon
Sólon frá Skáney ST-000250 Haukur Bjarnason / Margrét Birna Hauksdóttir
Sölvi frá Stuðlum ST-000225 Páll Stefánsson / Austurás hestar ehf. / Haukur Baldvinsson
Spennandi frá Fitjum ST-000292 Ragnhildur Halldórsdóttir Valdimar Bjarnason
Sproti frá Vesturkoti ST-000222 HJH Eignarhaldsfélag ehf.
Steinar frá Stíghúsi ST-000269 Hannes Brynjar Sigurgeirsson
Tangó frá Litla-Garði ST-000329 Sveinn Ragnarsson
Tumi frá Jarðbrú ST-000279 Þröstur Karlsson / Þórarinn Eymundsson
Útherji frá Blesastöðum ST-000238 Bragi Guðmundsson / Sveinbjörn Bragason / Valgerður Þorvaldsdóttir / Þórunn Hannesdóttir
Vákur frá Vatnsenda ST-000291 Hafliði Þ. Halldórsson
Vigri frá Bæ ST-000263 Höfðaströnd ehf.
Vigur frá Kjóastöðum 3 ST-000247 Gunnar Rafn Birgisson
Vonandi frá Halakoti ST-000271 Svanhvít Kristánsdóttir
Vökull frá Efri-Brú ST-000244 Hafsteinn Jónsson / Hestar ehf.
Þinur frá Enni ST-000237 Ástríður Magnúsdóttir
Þór frá Stóra-Hofi ST-000276 Bæring Sigbjörnsson
Þór frá Torfunesi ST-000286 Torfunes ehf.
Þráinn frá Flagbjarnarholti ST-000293 Jaap Groven
Þröstur frá Ármóti ST-000254
Hafliði Halldórsson
Þröstur frá Kolsholti ST-000299 Helgi Þór Guðjónsson
Þytur frá Skáney ST-000251 Bjarni Marínósson
Özur frá Ásmundarstöðum ST-000274 Styrmir Árnason