Denni Hauksson efstur í tölti

Denni Hauksson og Venus frá Hockbo. Mynd:Jaana Ikonen
Denni Hauksson og Venus frá Hockbo. Mynd:Jaana Ikonen
Forkeppni í tölti T1 fullorðinna á NM2010 er nú lokið. Þar stendur efstur Íslendingurinn Denni Hauksson á glæsihryssunni Venus frá Hockbo með einkunnina 7,60. Glæsilegt! Forkeppni í tölti T1 fullorðinna á NM2010 er nú lokið. Þar stendur efstur Íslendingurinn Denni Hauksson á glæsihryssunni Venus frá Hockbo með einkunnina 7,60. Glæsilegt! Eftir hádegi tekur við keppni ungmenna í tölti T1 og þar á eftir verður svo keppt í slaktaumatölti T2.

Íslensku knaparnir þau Jóhann Skúlason og Freyja Amble gátu ekki tekið þátt í T1 vegna veikinda hesta sinna.