Daníel og Tónn efstir í fimmgangi

17.07.2009
Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi
Keppni í fimmgangi á Íslandsmóti í hestaíþróttum er nýlokið. Efstur er landsliðknapinn Daníel Jónsson á Tón frá Ólafsbergi með einkunnina 7,43. Keppni í fimmgangi á Íslandsmóti í hestaíþróttum er nýlokið. Efstur er landsliðknapinn Daníel Jónsson á Tón frá Ólafsbergi með einkunnina 7,43.


Annar er Sigurbjörn Bárðarson á Stakk frá Halldórsstöðum með einkunnina 7,17 og í þriðja sæti er Eyjólfur Þorsteinsson á Ögra frá Baldurshaga með einkunnina 7,10.

Meðfylgjandi eru niðurstöður úr fimmgangi.

1    Daníel Jónsson   / Tónn frá Ólafsbergi 7,43
2    Sigurbjörn Bárðarson   / Stakkur frá Halldórsstöðum 7,17
3    Eyjólfur Þorsteinsson   / Ögri frá Baldurshaga 7,10
4    Þorvaldur Árni Þorvaldsson   / Freyþór frá Hvoli 7,03
5    Jakob Svavar Sigurðsson   / Vörður frá Árbæ 7,03
6    Mette Mannseth   / Háttur frá Þúfum 7,03
7    Erlingur Ingvarsson   / Máttur frá Torfunesi 7,03
8    Sigurður Sigurðarson   / Æsa frá Flekkudal 6,93
9    Sigurður Vignir Matthíasson   / Birtingur frá Selá 6,87
10    Sigurður Óli Kristinsson   / Lúpa frá Kílhrauni 6,83
11    Stefán Friðgeirsson   / Dagur frá Strandarhöfði 6,80
12    Ásdís Helga Sigursteinsdóttir   / Von frá Árgerði 6,77
13    Elvar Þormarsson   / Þorsti frá Garði 6,73
14    Líney María Hjálmarsdóttir   / Vaðall frá Íbishóli 6,73
15    Guðmundur Björgvinsson   / Vár frá Vestra-Fíflholti 6,67
16    Edda Rún Ragnarsdóttir   / Hreimur frá Fornusöndum 6,63
17    Sólon Morthens   / Frægur frá Flekkudal 6,63
18    Birna Tryggvadóttir   / Röskur frá Lambanesi 6,57
19    Þorsteinn Björnsson   / Þrándur frá Hólum 6,53
20    Hinrik Bragason   / Hafdís frá Ármóti 6,50
21    Daníel Gunnarsson   / Vindur frá Hala 6,47
22    Þorvar Þorsteinsson   / Stáli frá Ytri-Bægisá I 6,40
23    Mette Mannseth   / Blær frá Torfunesi 6,13
24    Viðar Ingólfsson   / Segull frá Mið-Fossum 2 6,10
25    Viðar Ingólfsson   / Sólrún frá Tjarnarlandi 6,10
26    Hinrik Bragason   / Sámur frá Litlu-Brekku 6,10
27    Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg   / Óðinn frá Hvítárholti 6,00
28    Tómas Örn Snorrason   / Barónessa frá Brekkum 5,87
29    Ómar Ingi Ómarsson   / Kletta frá Hvítanesi 5,87
30    Ísólfur Líndal Þórisson   / Kylja frá Hólum 5,83
31    Þorbjörn Hreinn Matthíasson   / Ódeseifur frá Möðrufelli 5,80
32    Bjarni Jónasson   / Djásn frá Hnjúki 5,70
33    Þórdís Gunnarsdóttir   / Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu 5,33
34    Baldvin Ari Guðlaugsson   / Sindri frá Vallanesi 5,07
35    Ari Björn Jónsson   / Hektor frá Reykjavík 4,93
36    Viðar Bragason   / Spænir frá Hafrafellstungu 2 4,67
37    Viðar Bragason   / Draumur frá Björgum 0,00
38    Reynir Örn Pálmason   / Greifi frá Holtsmúla 1 0,00
39    Ásdís Helga Sigursteinsdóttir   / Gráblesa-Rán frá Egilsstaðabæ 0,00
40    Tómas Örn Snorrason   / Kara frá Meðalfelli 0,00
41    Daníel Gunnarsson   / Gustur frá Efsta-Dal II 0,00
42    Ragnar Eggert Ágústsson   / Hrókur frá Hnjúki 0,00