Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi hlutu 7,43 í einkunn í fimmgangi seinni umferðar úrtökumóts fyrir
Heimsmeistaramótið í Sviss.
Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi hlutu 7,43 í einkunn í fimmgangi seinni umferðar úrtökumóts fyrir
Heimsmeistaramótið í Sviss.
Teitur Árnason á Glað frá Brattholti hlutu 6,67 og voru efstir í ungmennaflokki. Meðfylgjandi eru niðurstöður úr seinni umferð í
fimmgangi.
Sæti |
Nafn |
Hestur |
Einkunn |
1 |
Daníel Jónsson |
Tónn frá Ólafsbergi |
7,43 |
2 |
Eyjólfur Þorsteinsson |
Ögri frá Baldurshaga |
7,07 |
3 |
Haukur Baldvinsson |
Falur frá Þingeyrum |
7,03 |
4 |
Guðmundur Björgvinsson |
Vár frá Vestra-Fíflholti |
6,83 |
5 |
Viðar Ingólfsson |
Segull frá Mið-Fossum 2 |
6,80 |
5 |
Ísleifur Jónasson |
Svalur frá Blönduhlíð |
6,80 |
7 |
Árni Björn Pálsson |
Boði frá Breiðabólstað |
6,77 |
8 |
Jakob Svavar Sigurðsson |
Vörður frá Árbæ |
6,63 |
9 |
Sigurður Vignir Matthíasson |
Birtingur frá Selá |
6,30 |
10 |
Líney María Hjálmarsdóttir |
Vaðall frá Íbishóli |
6,13 |
11 |
Sigurður Óli Kristinsson |
Lúpa frá Kílhrauni |
6,00 |
12 |
Stefán Friðgeirsson |
Dagur frá Strandarhöfði |
0,00 |
|
|
|
|
Sæti |
Nafn |
Hestur |
Einkunn |
1 |
Teitur Árnason |
Glaður frá Brattholit |
6,67 |
2 |
Valdimar Bergstað |
Orion frá Lækjarbotnum |
6,43 |
3 |
Ragnar Tómasson |
Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu |
6,30 |
4 |
Agnes Hekla Árnadóttir |
Grunur frá Hafsteinsstöðum |
5,87 |
4 |
Hekla Katharína Kristinsdóttir |
Lúðvík frá Feti |
5,87 |
6 |
Arnar Logi Lúthersson |
Borgar frá Strandahjáleigu |
5,63 |
7 |
Jón Bjarni Smárason |
Vafi frá Hafnarfirði |
5,60 |
8 |
Arnar Bjarki Sigurðarson |
Gammur frá Skíðbakka 3 |
5,40 |
9 |
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir |
Brennir frá Votmúla 1 |
4,93 |
10 |
Teitur Árnason |
Hersir frá Hofi |
0,00 |