Dagskrá Stóðhestaveislu Rangárhallarinnar

Nú er stundin runnin upp, í dag kl 13:00 hefst stóðhestaveisla Rangárhallarinnar. Þannig að nú er um að gera að drífa sig á stað og koma til að horfa á frábæran hestakost sem mun leika listir sínar á gólfi Rangárhallarinnar. Miðar seldir á staðnum og er miðaverð aðeins 2500 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri. Hér er meðfylgjandi listi yfir þá hesta sem munu leika listir sínar í dag. Nú er stundin runnin upp, í dag kl 13:00 hefst stóðhestaveisla Rangárhallarinnar. Þannig að nú er um að gera að drífa sig á stað og koma til að horfa á frábæran hestakost sem mun leika listir sínar á gólfi Rangárhallarinnar. Miðar seldir á staðnum og er miðaverð aðeins 2500 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri. Hér er meðfylgjandi listi yfir þá hesta sem munu leika listir sínar í dag.

Þeir afkvæmahestar sem fram koma á Stóðhestaveislu Rangárhallarinar laugardaginn 19.mars verða

Sær frá Bakkakoti
Þóroddur frá Þóroddstöðum
Hrymur frá HofiSveinn-Hervar frá Þúfu

Einnig koma fram fjöldi einstaklingahesta bæði nýjar stjörnur í bland við þekkta háttdæmda hesta, þeir eru meðal annars

Héðinn frá Feti
Ísak frá Skíðbakka 1
Skuggi frá Hofi 1
Kórall frá Lækjarbotnum
Sæhylur frá Stóru-Hildisey
Bjarkar frá Tóftum
Fursti  frá Stórahofi
Gautrekur frá Torfastöðum
Hringur frá Skarði
Kjerúlf frá Kollaleiru
Njáll frá Friðheimum
Seifur frá Prestsbakka
Spói frá Hrólfsstaðahelli
Brestur frá Lýtingsstöðum
Fögnuður frá Vatnsenda
Þristur frá Þorlákshöfn

Einnig er meðfylgjandi drög að dagskrá

Fyrir hlé

1.    Fursti
2.    Seifur og Bjarkar
3.    Hrymur með afkvæmum
4.    Þristur og Skuggi
5.    Gautrekur og Spói
6.    Ræktunarbú
7.    Njáll og Fögnuður
8.    Sveinn-Hervar með afkvæmum

Hlé 35 mín. Eftir hlé

1.    Kjerúlf
2.    Þóroddur með afkvæmum
3.    Kórall og Sæhylur
4.    Brestur
5.    Hringur og Ísak
6.    Héðinn
7.    Sær

http://www.rangarhollin.net/