Dagskrá og ráslistar gæðingamóts Gusts

26. maí 2011
Fréttir
Gæðingamót Gusts verður haldið dagana 28. og 29.júní á félagssvæði Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista fyrir mótið. Gæðingamót Gusts verður haldið dagana 28. og 29.júní á félagssvæði Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista fyrir mótið.

Dagskrá gæðingamóts Gusts:

Laugardagur 28. maí 2011
Kl. 9:30 A-flokkur gæðinga
100m skeið
Barna og unglingaflokkur
MATARHLÉ
Kl. 13:00 Ungmennaflokk
B- flokkur gæðinga

Sunnudagur 29. maí 2011.
Kl. 12:30 B-flokkur úrslit
Ungmennaflokkur úrslit
Unglingaflokkur úrslit
Unghross í tamningu
Pollaflokkur
Barnaflokkur úrslit
30. mín kaffihlé
A-flokkur úrslit.

Dagskrá er birt með fyrirvara um tímasetningu.
Fylgist með á Útvarp Gustur FM 91,9 á mótsdögum

Ráslisti gæðingamóts
Ráslisti
A flokkur
Nr Hestur Knapi
1 Leikur frá Langholti II Þór Þráinsson
2 Hlekkur frá Bjarnarnesi Haraldur Gunnarsson
3 Kraftur frá Efri-Þverá Eyjólfur Þorsteinsson
4 Lúkas frá Hafsteinsstöðum Anna S. Valdemarsdóttir
5 Stakur frá Efri-Þverá Halldór Svansson
6 Viðja frá Kópavogi Jón Gísli Þorkelsson
7 Íri frá Gafli Elvar Þormarsson

B flokkur
Nr Hestur Knapi
1 Gammur frá Neðra-Seli Auðunn Kristjánsson
2 Svalur frá Litlu-Sandvík Jakob Guðmundsson
3 Kelda frá Laugavöllum Sveinbjörn Sveinbjörnsson
4 Breki frá Kópavogi Jón Gísli Þorkelsson
5 Ari frá Kópavogi Gunnar M Zophoníasson
6 Zara frá Álfhólum Maria Greve
7 Sýn frá Grásteini Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson
8 Breiðfjörð frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson
9 Píla frá Eilífsdal Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson
10 Mídas frá Kaldbak Steingrímur Sigurðsson
11 Rokkur frá Hóli v/Dalvík Bjarni Sigurðsson
12 Dís frá Hruna Sveinbjörn Sveinbjörnsson
13 Lindi frá Kópavogi Halldór Svansson

Barnaflokkur og Unglingaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Valdimar Sigurðsson Merkúr frá Svalbarði
2 Kristín Hermannsdóttir Orkusteinn frá Kálfholti
3 Særós Ásta Birgisdóttir Kvika frá Haga
4 Gunnar Rafnarsson Hylling frá Kópavogi
5 Herborg Vera Leisdóttir Hringur frá Hólkoti
6 Valdimar Sigurðsson Gjóla frá Grenjum
7 Rúna Halldórsdóttir Stígur frá Reykjum 1
8 Hafþór Hreiðar Birgisson Komma frá Hafnarfirði
9 Kristín Hermannsdóttir Fursti frá Efri-Þverá
10 Valdimar Sigurðsson Sproti frá Eyjólfsstöðum

Ungmennaflokkur
1 Berta María Waagfjörð Svarti-Pétur frá Kílhrauni
2 Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti
3 Hafrún Ósk Agnarsdóttir Garpur frá Hólkoti
4 Guðrún Hauksdóttir Seiður frá Feti