Dagskrá og ráslistar fyrir opna GK gluggamót Harðar

11. mars 2011
Fréttir
Dagskrá og ráslista fyrir opna GK gluggamót Harðar er að finna hér. Mótið verður haldið laugardaginn 12.mars í reiðhöll Harðar. Dagskrá og ráslista fyrir opna GK gluggamót Harðar er að finna hér. Mótið verður haldið laugardaginn 12.mars í reiðhöll Harðar. Dagskrá:

Kl. 11:00 -Fimmgangur
Hlé í 10 mín
Ca. kl. 12:00 -Fjórgangur (Holl 1-15)
Hlé í 10 mín
Fjórgangur (Holl 16-30)
Hlé í 20 mín
B-úrslit Fjórgangur
A-úrslit Fimmgangur
A- úrslit Fjórgangur
 
Ráslistar

Fimmgangur opinn:
1H Orri Snorrason-Marta frá Morastöðum  (brún)
2H Þorvarður Friðbjörnsson- Kúreki frá Vorsabæ 1 (jarpur)
3H Grímur Óli Grímsson-Þröstur frá Blesastöðum (jarpur)
4H Hallgrímur Óskarsson- Drómi frá Reykjakoti (jarpur)
5H Súsanna Ólafsdóttir- Hængur frá Hellu (bleikálóttur)
6H Frederika Fagerlund- Stólpi frá Hraukbæ (brúnskjóttur)
7H Sveinfríður Ólafsdóttir- Spöng frá Ragnheiðarstöðum (grá)
8H John K. Sigurjónsson- Glæsir frá Nýjabæ (brúnblesóttur)
9H Orri Snorrason- Stakur frá Höskuldsstöðum (rauðstjörnóttur)
10H Ragnheiður Þorvaldsdóttir-Hrafnagaldur frá Hvítárholti (brúnn)
 
Fjórgangur opinn:
1H Ingibjörg Guðríður Guðjónsdóttir- Barði frá Brekku (Brúnn)
2H Harpa Sigríður Bjarnadóttir- Trú frá Álfhólum (rauðtvístjörnótt)
3H Svana Ingólfsdóttir- Hespa frá Kristnesi (brún)
4H Ólöf Guðmundsdóttir- Logi frá Skálpustöðum (rauðstjörnóttur)
5H Hildur Kristín Hallgrímsdóttir- Kraftur frá Varmadal (brúnn)
6H Line Nörgaard- Staka frá Koltursey (brún, stjörnótt, nösótt)
7H Súsanna Ólafsdóttir- Bjalla frá Kirkjuferju (rauð)
8H Katrín S. Ragnarsdótir- Dögun frá Gunnarsstöðum (grá,mósótt)
9H Þorvarður Friðbjörnsson-  Blesi frá Faxabóli 1
10H Þór Karlsson- Hefling (rauðstjörnótt)
11H Hallgrímur Óskarsson- Drómi frá Reykjakoti (jarpur)
12H Anton Hugi Kjartansson- Sprengja frá Breiðabólsstað (grár)
13H Ingibjörg Guðríður Guðjónsdóttir –Höfðingi frá Dalsgarði (bleikur)
14H Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir- Blossi frá Syðra-Ósi (rauður)
15H Páll Jökull Þorsteinsson- Hrókur frá Enni (brúnn)
16H Bjarney Rósa Sveinbjörnsdóttir- Tígull frá Tunguhálsi 2 (rauður, tvístjörnóttur)
17H Pétur Jónsson- Embla frá Mosfellsbæ (rauður)
18H Line Nörgaard- Stroka frá Kiðafelli (rauð)
19H Hulda Kolbeinsdóttir- Nemi frá Grafarkoti (rauður)
20H Sandra Mjöll Sigurðardóttir- Ketill (jarpur)
21H Björn Steindórsson- Víðir frá Hjallanesi (móbrúnn)
22H Súsanna Katarína Guðmundsdóttir- Rammi frá Lækjarbotnum  (jarpur)
23H Svana Ingólfsdóttir- Hrappur frá Heiðarsbrún (rauðstjörnóttur,glófextur)
24H Frederika Fagerlund- Leikur frá Lýtingsstöðum (rauðblesóttur)
25H Fanney Pálsdóttir- Dropi frá Brekku (rauðstjörnóttur)26H Vilhjálmur Þorgrímsson- Sindri frá Oddakoti ( jarpur, stjörnóttur)27H Halldóra Huld Ingvarsdóttir- Hellingur frá Blesastöðum 1A (brúnn)
28H Harpa Snorradóttir- Sæla frá Stafafelli (móvindótt)
29H Lilja Dís Kristjánsdóttir-Elding frá Ytra-Vallholti (jörp)
30H Vera Roth-Kóngur frá Forsæti (móálóttur)