Dagskrá Gullmóts og HM úrtöku

07. júní 2013
Fréttir
Fyrri umferð HM úrtöku verður á þriðjudaginn kemur. Á fimmtudaginn hefst svo Gullmótið og seinni umferð HM úrtökunnar. Mótið verður glæsilegt í alla staði og rétt að hvetja áhugasama til að koma og fylgjast með spennunni í úrökunni og öllum glæsihestunum sem etja kappi á Gullmótinu í Víðidalnum.

Fyrri umferð HM úrtöku verður á þriðjudaginn kemur. Á fimmtudaginn hefst svo Gullmótið og seinni umferð HM úrtökunnar. Mótið verður glæsilegt í alla staði og rétt að hvetja áhugasama til að koma og fylgjast með spennunni í úrökunni og öllum glæsihestunum sem etja kappi á Gullmótinu í Víðidalnum. Menn verða ekki sviknir af því!

LH vill benda á að samkvæmt FIPO reglunum má ekki nota 300m völlinn þegar leggja skal á skeið í fimmgangi. Á úrtöku og Gullmóti verður farið eftir FIPO og fimmgangurinn verður því ALLUR riðinn á 250m vellinum og ekki leyfilegt að
skeiðleggja á langhliðum lengri vallarins eins og tíðkast hefur.

Fyrri umferð úrtöku - einungis úrtökuhestar

Þriðjudagurinn 11. júní
10:00 Knapafundur
10:30 Fótaskoðun hefst
11:30 Fimmgangur – ungmenni, opinn flokkur
13:35 Fjórgangur - ungmenni, opinn flokkur
15:30 Hlé
15:45 Slaktaumatölt - ungmenni, opinn flokkur
16:35 Gæðingaskeið - ungmenni, opinn flokkur
17:15 Tölt - ungmenni, opinn flokkur
19:00 Kvöldmatarhlé
19:45 100 m skeið (gullmót og úrtaka)
250 m og 150 m skeið (gullmót og úrtaka)
21:30 Dagskrárlok

Gullmótið hefst og seinni umferð úrtöku
Fimmtudagurinn 13. júní
09:00 Knapafundur
09:30 Fjórgangur ungmenni
11:00 Fjórgangur unglingar
12:30 Hádegishlé
13:15 Fjórgangur opinn flokkur
15:30 Fimmgangur Ungmenna
17:30 Kvöldmatarhlé
18:20 Fimmgangur opinn flokkur
22:00 Dagskrárlok

Föstudagurinn 14. júní
09:00 Slaktaumatölt T2 - ungmennaflokkur
09:50 Slaktaumatölt T2 - opinn flokkur
11:00 Fjórgangur 2. flokkur
11:50 Hádegishlé
12:30 Tölt unglingar
13:30 Tölt ungmenni
15:00 Tölt 2. flokkur
16:20 Tölt opinn flokkur
18:30 Kvöldmatarhlé
19:20 Gæðingaskeið, 100 m skeið, 150m skeið og 250 m skeið
22:00 Dagskrárlok

Laugardagurinn 15. júní
13:00 B-úrslit Fjórgangur opinn flokkur
13:30 B-úrslit Fimmgangur opinn flokkur
14:00 A-úrslit slaktaumatölt ungmennaflokkur
14:30 A-úrslit slaktaumatölt opinn flokkur
15:00 Hlé
15:20 A-úrslit fjórgangur unglingar
15:50 A-úrslit fjórgangur ungmenni
16:20 A-úrslit fjórgangur 2.flokkur
16:50 A-úrslit fjórgangur opinn flokkur
17:20 Hlé
17:40 A-úrslit fimmgangur ungmennaflokkur
18:10 A-úrslit fimmgangur opinn flokkur
18:40 Kvöldmatarhlé
19:30 A-úrslit Tölt unglingar
20:00 A-úrslit Tölt ungmennaflokkur
20:30 A-úrslit Tölt 2.flokkur
21:00 A-úrslit Tölt opinn flokkur
21:30 Dagskrárlok