Dagskrá GDLH-námskeiðs

Hér má sjá dagskrá lands, nýdómara- og upprifjunarnámskeiðs GDLH sem fer fram nú um helgina, 29.mars–1.maí 2011. Hér má sjá dagskrá lands, nýdómara- og upprifjunarnámskeiðs GDLH sem fer fram nú um helgina, 29.mars–1.maí 2011.

Föstudagur 29.apríl/Íþróttamiðstöðin Engjavegi 6 3.hæð
15:00 – 18:00 Nýdómarar/farið yfir lög og reglur
15:00 – 18:00 Landsdómarar/upprifjun
Upprifjunarnámskeiði lýkur
Matarhlé
19:00 – 21:00 Notkun á leiðara/dæming ný og landsdómarar

Laugardagur 30.apríl / Íþróttamiðstöðin Engjavegi 6 3.hæð
09:00 – 12:00  Hestar dæmdir af diskum
Matarhlé
12:45 – 14:00 Hestar dæmdir af diskum
14:30 -18:00 Hestar dæmdir úti/Sörli Hafnarfirði

Sunnudagur 1.maí / Íþróttamiðstöðin Engjavegi 6 3.hæð
09:00 – 12:00 Farið yfir dóma og helstu áherslur í gæðingakeppni
Matarhlé
12:45 – 14:00 Bóklegt próf
14:30 Próf/verklegt, hestar dæmdir/Víðidal