BYKO tölt í Gluggar og gler deildinni

30. mars 2016
Mynd: sprettarar.is

Spennan er í hámarki í Gluggar og Gler deildinni þar sem lokamótið fer fram n.k. fimmtudag 31.mars.

Húsið opnar kl. 17:30 og keppnin hefst kl. 19:00. Hvetjum alla til að mæta snemma, fá sér gott í gogginn og njóta svo flottra töltsýninga.

Aðgangur er frír.

Ráslistar liggja nú fyrir og þar má sjá flott pör sem mæta til leiks enda er mikið í húfi í stigakeppni liða og einstaklinga.

Sjáumst á lokamóti í mest spennandi mótaröð ársins!

Ráslisti

Hópur Hönd Knapi Hestur
1 V Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II
1 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi
1 V Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli
2 H Sveinbjörn Bragason Dögun frá Haga
2 H Viðar Þór Pálmason Elvur frá Flekkudal
2 H Arnar Bjarnason Garðar frá Holtabrún
3 H Sigurbjörn J Þórmundsson Hrani frá Hruna
3 H Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti
3 H Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti
4 V Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ
4 V Halldór Gunnar Victorsson Von frá Bjarnanesi
5 H Sif Ólafsdóttir Börkur frá Einhamri 2
5 H Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni
5 H Rut Skúladóttir Sigríður frá Feti
6 V Sigríður Helga Sigurðardóttir Dimma frá Grindavík
6 V Sigurður Arnar Sigurðsson Darri frá Einhamri 2
6 V Þorvarður Friðbjörnsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1
7 V Birta Ólafsdóttir Hemra frá Flagveltu
7 V Ófeigur Ólafsson Gormur frá Garðakoti
7 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ
8 V Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum
8 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Hlýri frá Hveragerði
8 V Katrín Sigurðardóttir Yldís frá Hafnarfirði
9 H Ástríður Magnúsdóttir Pála frá Naustanesi
9 H Árni Sigfús Birgisson Stígur frá Halldórsstöðum
9 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti
10 H Hjörleifur Jónsson Blær frá Einhamri 2
10 H Viggó Sigursteinsson Glitnir frá Margrétarhofi
10 H Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi
11 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti
11 H Rakel Natalie Kristinsdóttir Kátína frá Brúnastöðum 2
11 H Fjölnir Þorgeirsson Dáti frá Hrappstöðum
12 H Gísli Guðjónsson Vigdís frá Hafnarfirði
12 H Sigurður Grétar Halldórsson Hugur frá Eystri-Hól
12 H Sigurður Sigurðsson Glæsir frá Torfunesi
13 H Gunnar Már Þórðarson Njála frá Kjarnholtum I
13 H Rúnar Bragason Ömmu-Jarpur frá Miklholti
14 V Stefán Hrafnkelsson Magni frá Mjóanesi
14 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Skjálfti frá Langholti
14 V Arna Snjólaug Birgisdóttir Framtíðarspá frá Ólafsbergi
15 V Leó Hauksson Goði frá Laugabóli
15 V Jón Steinar Konráðsson Veröld frá Grindavík
15 V Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti
16 V Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Sólvar frá Lynghóli
16 V Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum