Búið að draga í stóðhestaveltu landsliðsins!

Í dag var dregið í stóðhestaveltu landsliðsins á skrifstofu LH. Það er eflaust mikil spenna fyrir kaupendur miðanna að sjá hvaða hest þau eru að fara leiða sína meri undir í sumar.  Þetta eru allt stólpagæðingar, spurningin er bara hver fær hvern!

Miðarnir seldust upp á einum degi og þakkar Landssamband hestamannafélaga ómetanlegan stuðning stóðhestaeigenda sem gáfu tolla undir gæðingana sína. Einnig færum við öllum þeim sem keyptu miða bestu þakkir fyrir stuðninginn. 

Stóðhestaveltan er haldin á hverju ári til styrktar landsliðs- og afreksstarfi LH sem er starfrækt allt árið um kring.  Diggur stuðningur samstarfsaðila og stóðhestaeigenda leggur grunninn að öflugu afreksstarfi LH.

Valdimar Leó Friðriksson þingforseti síðasta landsþings LH átti leið á skrifstofu LH í dag og fengum við hann til þess að aðstoða við útdráttinn. 

Hér má sjá hvaða númer fær hvaða hest - miðaeigendur fá tollinn sendan með landpósti á næstu dögum.

ST-000027 – Jarl frá Árbæjarhjáleigu
ST-000028 – Safír frá Mosfellsbæ
ST-000029 – Organisti frá Horni
ST-000030 – Hilmir frá Hamarsey
ST-000031 – Blær frá Torfunesi 
ST-000032 – Brynjar frá Bakkakoti 
ST-000033 – Þráinn frá Flagbjarnarholti
ST-000034 – Heiður frá Eystra-Fróðholti
ST-000035 – Leynir frá Garðshorni á Þelamörk
ST-000036 – Þór frá Torfunesi 
ST-000037 – Skaginn frá Skipaskaga
ST-000038 – Lýsir frá Breiðstöðum
ST-000039 – Snæfinnur frá Hvammi 
ST-000040 – Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd
ST-000041 – Skýr frá Skálakoti
ST-000042 – Árvakur frá Auðsholtshjáleigu
ST-000043 – Borgfjörð frá Morastöðum
ST-000044 – Hákon frá Ragnheiðarstöðum
ST-000044 – Grímur frá Skógarási 
ST-000045 – Korgur frá Garði 
ST-000046 – Sindri frá Syðri-Velli
ST-000047 – Steggur frá Hrísdal 
ST-000048 – Frosti frá Fornastekk
ST-000049 – Kastor frá Garðshorni á Þelamörk
ST-000050 – Dagfari frá Álfhólum
ST-000050 – Þristur frá Tungu
ST-000051 – Dropi frá Kirkjubæ
ST-000052 – Hávaði frá Haukholtum
ST-000053 – Bósi frá Húsavík 
ST-000054 – Vegur frá Kagaðarhóli
ST-000054 – Tumi frá Jarðbrú
ST-000055 – Rómur frá Þjóðólfshaga
ST-000056 – Sjóður frá Kirkjubæ
ST-000057 – Frami frá Ketilsstöðum
ST-000059 – Pensill frá Hvolsvelli 
ST-000060 – Hervar frá Innri- Skeljabrekku 
ST-000062 – Sirkus frá Garðshorni 
ST-000064 – Gangster frá Árgerði 
ST-000065 – Viðar frá Skeiðvöllum
ST-000066 – Rammi frá Búlandi 
ST-000067 – Hylur frá Flagbjarnarholti
ST-000068 – Þinur frá Enni
ST-000069 – Álfaklettur frá Syðri -Gegnishólum
ST-000070 – Álfagrímur frá Syðri- Gegnishólum
ST-000071 – Vökull frá Efri-Brú 
ST-000072 – Drumbur frá Viðivöllum fremri 
ST-000073 – Kaldalón frá Kollaleiru
ST-000075 – Hersir frá Húsavík
ST-000076 – Huginn frá Bergi
ST-000077 – Prins frá Vöðlum
ST-000078 – Ljósfari frá Grásteini
ST-000079 – Atlas frá Hjallanesi 
ST-000081 – Auður frá Lundum
ST-000082 – Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga
ST-000084 – Eldur frá Bjarghúsum
ST-000085 – Frár frá Sandhól
ST-000086 – Hnokki frá Eylandi
ST-000088 – Útherji frá Blesastöðum
ST-000089 – Adrían frá Garðshorni
ST-000090 – Sindri frá Hjarðartúni
ST-000091 – Þröstur frá Kolsholti
ST-000092 – Þór frá Stóra-Hofi
ST-000093 – Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
ST-000094 – Eldur frá Torfunesi 
ST-000095 – Arður frá Brautarholti
ST-000096 – Glúmur frá Dallandi
ST-000097 – Ljósvaki frá Valstrýtu
ST-000099 – Goði frá Bjarnarhöfn
ST-000099 – Glampi frá Ketilsstöðum
ST-000101 – Hilmir frá Hamarsey
ST-000102 – Sær frá Bakkakoti
ST-000103 – Kopar frá Fákshólum
ST-000104 – Hákon frá Ragnheiðarstöðum
ST-000106 – Sölvi frá Stuðlum
ST-000108 – Blikar frá Fossi 
ST-000110 – Álfaskeggur frá Kjarnholtum
ST-000111 – Kjerúlf frá Kollaleiru
ST-000112 – Ljúfur frá Torfunesi 
ST-000113 – Barði frá Laugarbökkum
ST-000114 – Hafliði frá Bjarkarey
ST-000116 – Aðalsteinn frá Íbishóli
ST-000116 – Knár frá Ytra-Vallholti
ST-000117 – Skyggnir frá Skipaskaga
ST-000118 – Seðill frá Árbæ
ST-000119 – Jökull frá Rauðalæk
ST-000120 – Már frá Votumýri
ST-000121 – Hlekkur frá Saurbæ
ST-000122 – Forkur frá Breiðabólsstað
ST-000123 – Þytur frá Skáney 
ST-000124 – Blæsir frá Hægindi
ST-000125 – Vákur frá Vatnsenda
ST-000126 – Tangó frá Litla-Garði
ST-000127 – Atli frá Efri-Fitjum
ST-000128 – Vigri frá Bæ