Breyting á dagskrá Íslandsmóts

14.07.2009
Vegna fjölda áskoranna höfum við ákveðið að breyta dagsskrá mótsins á þá leið að gæðingaskeið verður fært frá laugardegi yfir á föstudag klukkan 19:00. Vegna fjölda áskoranna höfum við ákveðið að breyta dagsskrá mótsins á þá leið að gæðingaskeið verður fært frá laugardegi yfir á föstudag klukkan 19:00.
Þetta er gert vegna álags á fimmgangshestana. Við vonum að þetta valdi ekki miklum óþægindum fyrir þátttakendur.

Hestamannafélagið Léttir