Bjarnleifur hættir sem formaður

07. ágúst 2008
Fréttir
Bjarnleifur Bjarnleifsson, formaður Gusts í Kópavogi, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formannssetu. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Glaðheimum fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 20.00.Bjarnleifur Bjarnleifsson, formaður Gusts í Kópavogi, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formannssetu. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Glaðheimum fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 20.00.Bjarnleifur Bjarnleifsson, formaður Gusts í Kópavogi, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formannssetu. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Glaðheimum fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 20.00.

„Ég er búinn að vera á fullu í félagsstörfum frá 1992, í nefndum og ráðum fyrir Gust. Ég hef verið í stjórn félagsins frá 1999 og formaður frá því í janúar 2006,“ segir Bjarnleifur, sem einnig hefur verið í landsliðsnefnd LH um árabil. „Þetta er búinn að vera góður sprettur. Þetta er orðið gott í bili.“ Bjarnleifur verður þó áfram í landsliðsnefndinni og áfram félagsmaður í Gusti.