Bestu töltarar heims mæta í Sprettshöllina 4. apríl

 

 Heimsviðburður laugardaginn 4.april „Þeir allra sterkustu“ í Sprettshöllinni

Allir hæst dæmdu töltrar landsins (heimsins) mæta í töltveislu aldarinnar.

Þar mæta fyrrverandi heimsmeistarar, Íslandsmeistarar, Landsmótssigurvegarar, Reykjavíkurmeistarar svo einhverjir séu nefndir.

Kynning úrvals stóðhesta.

Happdrætti með folatollum undir Ölni, Eld og Storm.  Hnakkur frá Topreiter og gjafabréf frá Úrval Útsýn.

Stóðhestavelta folatolla: Lang stærsta stóðhestavelta sem haldin hefur verið á folatollum í heiminum – allir hagnast!   100 folatollar undir heiðursverðlauna, fyrstu verðlauna og stórefnilega unghesta verða í pottinum.  ENGIN NÚLL – aðeins KR 25.000 folatollurinn –  Eflaust ná færri en vilja að eignast folatoll á þessu frábæra verði.

Veitingar og skemmtiatriði.

Takið frá laugardaginn 4.apríl strax og gleðjumst saman á þessum einstaka heimsviðburð!!

 

 

Facebook síðu viðburðarins má finna hér