Bellutölt 2016

 

Skráning er hafin í hið geysivinsæla Bellutölt sem haldið verður í Léttishöllinni þann 30. apríl kl. 17:00

Þemað í ár er blóm og blúndur.

Skráning fer fram í Líflandi og Fáksporti og líkur kl. 18:00 þann 27. apríl.

Það þarf bæði að skrá sig í töltið sem og í matinn.

Töltið kostar 2000 kr. per skráningu og maturinn er á 3000 kr.

Aldurstakmark er 18. ár

Kv. Bellutöltsnefnd