Bein útsending frá Íslandsmóti fullorðinna

16.07.2009
Íslandsmót fullorðinna 2009 er hafið á Akureyri. Stefnt er að því að færa inn einkunnir eins fljótt og auðið er inn á heimasíðu Léttis www.lettir.is. Íslandsmót fullorðinna 2009 er hafið á Akureyri. Stefnt er að því að færa inn einkunnir eins fljótt og auðið er inn á heimasíðu Léttis www.lettir.is. Á heimasíðunni er sérstakur tengill vinstra megin á síðunni sem heitir Íslandsmót, þar verður hægt að skoða einkunnir. Einnig er hægt að sjá myndskeið frá mótinu í beinni útsendingu með því að velja tengilinn sem heitir bein útsetning.