Auglýst eftir knöpum í deildina

Umsóknarfrestur fyrir ný lið til að sækja um þátttöku í deildinni er lokið. Það voru tvö lið sem sýndu deildinni áhuga en hættu við. Því hefur verið ákveðið að ekkert umspil verður haldið.

Meistaradeildin hefur ákveðið að fjölga knöpum í hverju liði og verða því fimm knapar í hverju liði á komandi keppnistímabili. Áhugasömum er bent að senda inn umsókn á info@meistaradeild.is. Fyrir 19. júní n.k.