Ársþing LH á Klaustri

Glæsilegir fulltrúar hestamanna á LM2008. Ljósm:JE
Glæsilegir fulltrúar hestamanna á LM2008. Ljósm:JE
Ársþing Landssambands hestamannafélaga 2008 verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 24. og 25. október. Ársþing Landssambands hestamannafélaga 2008 verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 24. og 25. október.

Ársþing Landssambands hestamannafélaga 2008 verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 24. og 25. október. Þingið er í boði hestamannafélagsins Kóps. Ársþing LH hafa til skamms tíma verið haldin annað hvert ár, en voru lengst af haldin á hverju ári. Sú breyting var meðal annars gerð á reglum um kosningar, samfara fækkun þinganna, að öll stjórnin er í kjöri á hverju ársþingi. Stjórn LH skipa nú: Haraldur Þórarinsson, formaður, Vilhjálmur Skúlason, varaformaður, Maríanna Gunnarsdóttir, gjaldkeri, Einar Ragnarsson, ritari, Meðstjórnendur eru Sigfús Helgason, Sigurður Ævarsson og Oddur Hafsteinsson.

Mynd: Glæsilegir fulltrúar hestamanna á LM2008.