Aron frá Strandarhöfði mætir á Ístölt

31. mars 2010
Fréttir
Stóðhesturinn Aron frá Strandarhöfði mætir á Ístölt „Þeirra allra sterkustu“ og sýnir listir sínar. Óðssonurinn Aron hefur ekki komið fram í nokkur ár og ríkir því mikil eftirvænting að sjá klárinn en sýnandi hans verður Hinrik Bragason. Óður hefur hæst hlotið 8.54 í aðaleinkunn, þar af 8.75 fyrir hæfileika. Stóðhesturinn Aron frá Strandarhöfði mætir á Ístölt „Þeirra allra sterkustu“ og sýnir listir sínar. Óðssonurinn Aron hefur ekki komið fram í nokkur ár og ríkir því mikil eftirvænting að sjá klárinn en sýnandi hans verður Hinrik Bragason. Óður hefur hæst hlotið 8.54 í aðaleinkunn, þar af 8.75 fyrir hæfileika. Auk Arons munu eftirfarandi stóðhestar koma fram:
-    Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu
-    Fróði frá Staðartungu
-    Ketill frá Kvistum
-    Kjerúlf frá Kollaleiru
-    Klerkur frá Bjarnanesi
-    Loki frá Selfossi
-    Tenór frá Túnsbergi

Húsið opnar kl.19:00 og Ístöltið hefst kl.20:00.
Dagskrá og ráslistar verða kynntir á morgun, fimmtudag, fylgist vel með!