Arnar Bjarki kominn í liðið

13. júní 2013
Fréttir
Nafnar á leið til Berlínar. Mynd: Jón Björnsson
Arnar Bjarki Sigurðarson hefur tryggt sér sæti í landsliðinu fyrir HM2013. Hann var efstur í öllum þremur umferðum fimmgangs ungmenna og tvær bestu umferðirnar gilda til meðaleinkunnar sem var 6,80 hjá honum og Arnari frá Blesastöðum 1A.

Arnar Bjarki Sigurðarson hefur tryggt sér sæti í landsliðinu fyrir HM2013. Hann var efstur í öllum þremur umferðum fimmgangs ungmenna og tvær bestu umferðirnar gilda til meðaleinkunnar sem var 6,80 hjá honum og Arnari frá Blesastöðum 1A. Til hamingju Arnar Bjarki!

Það var hins vegar Ásmundur Ernir Snorrason á Grafík frá Búlandi sem náði 0,03 hærri einkunn en Arnar og Arnar og er því efstur.

Fimmgangur ungmenni 3. umferð og Gullmót:

Sæti Keppandi
1 Ásmundur Ernir Snorrason / Grafík frá Búlandi 6,83
2 Arnar Bjarki Sigurðarson / Arnar frá Blesastöðum 2A 6,70
3 Skúli Þór Jóhannsson / Glanni frá Hvammi III 6,57
4 Agnes Hekla Árnadóttir / Rós frá Geirmundarstöðum 6,50
5-6 Ásmundur Ernir Snorrason / Hvessir frá Ásbrú 6,40
5-6 Kári Steinsson / Dofri frá Steinnesi 6,40
7 Ragnar Tómasson / Virfill frá Torfastöðum 6,13
8 Konráð Valur Sveinsson / Forkur frá Laugavöllum 6,00
9-10 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 5,77
9-10 Sarah Höegh / Stikla frá Auðsholtshjáleigu 5,77
11 Brynja Kristinsdóttir / Blúnda frá Arakoti 5,40
12 Bára Steinsdóttir / Funi frá Hóli 5,10
13 Birta Ingadóttir / Glampi frá Hömrum II 4,57
14 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Drottning frá Efsta-Dal II 4,50
15 Caroline Nielsen / Kaldi frá Meðalfelli 4,37
16 Nína María Hauksdóttir / Ljúfur frá Stóru-Brekku 4,33
17-19 Arnar Bjarki Sigurðarson / Vonandi frá Bakkakoti 0,00
17-19 Arnór Dan Kristinsson / Brík frá Glúmsstöðum 2 0,00
17-19 Rakel Natalie Kristinsdóttir / Þrenna frá Hofi I 0,00