Arna Ýr í landsliðið

13. júní 2013
Fréttir
Arna Ýr og fjölskylda. Mynd: isibless.is
Arna Ýr Guðnadóttir tryggði sér í kvöld sæti í íslenska landsliðinu á Þrótti frá Fróni. Arna Ýr og Þróttur fóru í 7,07 í fjórganginum í dag en 7,04 var einkunnin sem þau þurftu að ná til að hafa betur en Gústaf Ásgeir og Naskur.

Arna Ýr Guðnadóttir tryggði sér í kvöld sæti í íslenska landsliðinu á Þrótti frá Fróni. Arna Ýr og Þróttur fóru í 7,07 í fjórganginum í dag en 7,04 var einkunnin sem þau þurftu að ná til að hafa betur en Gústaf Ásgeir og Naskur. Innilega til hamingju Arna Ýr!

Gústaf Ásgeir stendur þó efstur á Naski í Gullmótinu með 7,10, önnur Arna Ýr með 7,07 og þriðja Birgitta Bjarnadóttir á Bliku frá Hjallanesi með 7,03. Úrslitin á sunnudaginn verða án efa mjög spennandi.


Fjórgangur ungmenna 2. umferð og Gullmót:
1. Gústaf Ásgeir Hinriksson/Naskur frá Búlandi 7,10
2. Arna Ýr Guðnadóttir/Þróttur frá Fróni 7,07
3. Birgitta Bjarnadóttir/Blika frá Hjallanesi 1 7,03
4. Edda Hrund Hinriksdóttir/Hængur frá Hæl 6,90
5. Kári Steinsson/ánægja frá Egilsá 6,87
6. Kári Steinsson og Prestur frá Hæli 6,77
7. Julia Katz/Asi frá Lundum 6,73
8. Jóhanna Margrét Snorradóttir/Kubbur frá Læk 6,57
9. Arnór Dan Kristinsson/Þytur frá Oddgeirshólum 6,47
10. Ásta Björnsdóttir/Tenór frá Sauðárkróki 6,10
11 Edda Rún Guðmundsdóttir/Gljúfri frá Bergi 6,07
12 Andri Ingason/Björk frá Þjóðólfshaga 5,93

 

Meðaleinkunn úrtöku:
1. Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur frá Fróni 6,935
2. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Naskur frá Búlandi 6,915
3. Birgitta Bjarnadóttir og Blika frá Hjallanesi 6.9
4. Edda Hrund Hinriksdóttir og Hængur frá Hæl 6,75
5. Arnór Dan Kristinsson og Þytur frá Oddgeirshólum 6,62