Fréttir

Líkamsbeiting knapans

Fyrirlestur um líkamsbeitingu knapans með Heiðrúnu Halldórsdóttur pílates "dressage instructor".

Mótaskrá 2017

Mótaskráin er stútfull að venju og í febrúar, mars og apríl verður mikið um að vera fyrir áhugamenn og atvinnumenn í hestamennsku.

Kortasjáin tæpir 12.000 km

Vinna við Kortasjá LH er jöfn og stöðugt bætast við kílómetrar af reiðleiðum um landið okkar. Nú síðast var verið að setja inn um 217 km af reiðleiðum i Árborg og Flóahreppi. Heildarlengd reiðleiða er því 11.824 km í dag.

Ráðstefna um lyfjamál íþróttahreyfingarinnar

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Íþróttabandalag Reykjavíkur standa fyrir ráðstefnu um lyfjamál þann 26. janúar kl.17:30-20:30 í Háskólanum í Reykjavík.

Meðalaldur liðsmanna 27 ár

Fjórða liðið sem við kynnum til leiks í Meistaradeildinni er lið Hrímnis/Export hesta. Liðið er saman sett af ungum knöpum en meðalaldur liðsins er 27 ár. Hrímnir var fyrst með lið í deildinni árið 2010 en Export hestar bætust við árið 2012.

FT og dómarastéttin stendur fyrir fræðslu

Opið fræðslukvöld um líkamsbeitingu hesta og reiðmennsku með Mette Moe Mannseth föstudagskv. 20.jan. í Harðarbóli Mosfellsbæ kl.19.30.

Árni skiptir um lið

Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er lið Top Reiters. Liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðakeppnina árin 2012, 2013 og 2014 og var einnig kosið skemmtilegasta liðið öll árin.

Á dagskrá hjá HÍDÍ í janúar

Það er margt á döfinni hjá Hestaíþróttadómarafélagi Íslands núna í janúar og ber þar fyrst að nefna aðalfundinn að kvöldi 10. janúar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Svo taka við endurmenntunarnámskeið, þrjú talsins.

ÍSÍ úthlutar afreksstyrkjum - 2,2 milljónir til LH

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 8. desember 2016, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2017.

Upprifjunarnámskeið GDLH

Upprifjunarnámskeið GDLH verður haldið laugardaginn 11.mars 2017 í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði klukkan 10:00. Allir gæðingadómarar eru hvattir til þess að mæta þangað.