Fréttir

Þinggerð 60.landsþing LH

Hér má sjá þinggerðina frá 60.landsþingi LH sem fram fór í Stykkishólmi 14.-15.október sl.

FEIF Youth Camp 2017

FEIF Youth Camp verður haldið í 17. skiptið í Sint-Truiden í Belgíu 11.- 18. júlí 2017.

Sæti fyrir ungt fólk í æskulýðsnefnd FEIF

Frá og með febrúar 2017, mun æskulýðsnefnd FEIF bæta við einu sæti í nefndina. Þetta sæti er hugsað fyrir ungt fólk á aldrinum 20-28 ára og mun þessi aðili sem kosinn verður, hafa öll sömu réttindi og aðrir nefndarmeðlimir.

Styrktarsjóður Íslandsbanka og ÍSÍ

Við viljum vekja athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Styrktarsjóð Íslandsbanka og ÍSÍ. Sjóðurinn mun styrkja ungt íþróttafólk á aldrinum 15-20 ára á braut sinni í átt að hámarksárangri.

EQUITANA 18.-26.mars, Essen Þýskalandi

EQUITANA sýningin er ein stærsta hestasýning í heimi og sú sýning sem hefur vakið hve mesta athygli á íslenska hestinum í gegnum árin.

Fréttir frá FEIF

Alþjóðasamband íslenska hestsins, FEIF, heldur uppi öflugu starfi fyrir aðildarlönd sín á öllum sviðum hestamennskunnar og sendir reglulega frá sér fréttabréf.

Hvernig getum við bætt reiðmennsku?

Ég held að gæðingafimi sé frábær leið til að bæta reiðmennsku og þjálfun. Í meistaradeild eru margir góðir knapar, fyrirmyndir og áhrifavaldar í reiðmennsku. Sjónvarpsútsendingar með faglegum lýsingum hjálpa til, hestaáhugafólk hittist, horfir saman og skiptist á skoðunum um reiðmennsku.

Starf afrekshóps heldur áfram

Í ár stofnaði Landsamband hestamanna afrekshóp ungmenna með það sem aðalmarkmið að undirbúa þau sem best til þáttöku á stórmótum hérlendis og erlendis.

Myndir frá Uppskeruhátíð hestamanna 2016

Uppskeruhátíð hestamanna fór fram laugardaginn 5.nóvember síðastliðinn. Hátíðin fór vel fram og margt var um manninn. Ljósmyndari var á staðnum sem fangaði stemminguna.

Viðburðadagatal LH opið

Viðburðadagatal LH er nú opið og sýnilegt á vef LH. Viðburðadagatalið má finna undir flipanum KEPPNI hér fyrir ofan.