Fréttir

Norðlenska hestaveislan - Björg í Hörgárdal

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00 Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30) léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00

KEA Mótaröðin, smali & skeið

Þann 24. apríl verður lokakvöld í KEA mótaröðinni, þá verður keppt í smala og skeiði.

Norðlenska hestaveislan - Litli Garður

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00 Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30) léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00

Norðlenska hestaveislan - Garðshorn

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör kl. 20:00 Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt (kl. 10:30), léttur kvöldverður (2000 kr.) og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00

Norðlenska hestaveislan - Litla-Brekka

Helgin 17-19 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör. Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt, léttur kvöldverður og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla.

Ráðstefna um íþróttir barna og unglinga

Föstudaginn 17. apríl stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um íþróttir barna og unglinga og verður ráðstefnan haldin í Laugarásbíói, hefst kl.11 og stendur til kl.14:30. Á ráðstefnunni er ætlunin að skoða íþróttaiðkun barna og unglingum frá mörgum sjónarhornum.

Niðurstöður Meistaradeildar

Hér má sjá niðurstöðurnar úr skeiðinu

Norðurljósasýning Fáks

Norðurljósasýning Fáks verður haldin 18. apríl. Húsið opnar kl 19:30.

Ráslistar Meistaradeildarinnar á morgun

Lokamót Meistaradeildar í hestaíþróttum verður á morgun, föstudaginn 10.apríl. Mótið byrjar kl. 18:30 á slaktaumatölti en keppt verður einnig í flugskeiði.

Landsliðsnefnd þakkar fyrir allan stuðninginn.

Landsliðsnefnd LH vill senda öllum sem lögðu hönd á plóginn við undirbúning og framkvæmd á heimsviðburðinum “Þeim allra sterkustu“ sem fór fram í Sprettshöllinni þann 4.apríl kærar þakklætiskveðjur.