Fréttir

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa LH verður lokuð á fimmtudag og föstudag vegna FEIF þings. (5-6. febrúar)

Léttir ræður framkvæmdarstjóra

Stjórn Hestamannafélagsins Léttis hefur gert tímabundinn ráðningarsamning við Andreu M. Þorvaldsdóttir. Samningurinn gildir frá og með þessum mánaðarmótum til 31. maí 2015. Andrea er ráðin í 50% starfshlutfall.

Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri

Fyrir helgi undirritaði Lárus Á. Hannesson formaður LH samstarfssamning við Pál Braga Hólmarsson um að vera liðsstjóri íslenska landsliðsins á HM 2015

Vinnufundur stjórnar

Stjórn LH átti góðan vinnufund í heimabæ formanns, Stykkishólmi dagana 23-24. janúar.