Fréttir

Taktu þátt í skemmtilegu spjalli um hestavörur

Við erum nemendur í meistaranámi við Háskóla Íslands og okkur vantar hestamenn í skemmtilegt spjall um hestavörur.

Formannafundur á föstudag

Föstudaginn 6. nóveber n.k. kl. 10:00 hefst formannafundur LH. Fundurinn verður haldinn í ÍSÍ.

Æskulýðsráðstefnu frestað

Vegna lítillar þátttöku verður æskulýðsráðstefnunni sem fyrirhuguð var á laugardaginn, frestað um óákveðinn tíma.

Miðasölu á uppskeruhátíð hestamanna lýkur á morgun

Nú fer hver að verða síðastur að krækja sér í miða á uppskeruhátíð hestamanna í Gullhömrum á laugardaginn! Miðasölu lýkur kl. 18:00 miðvikudaginn 4. nóvember.