Fréttir

Feif Youth Cup - dagur 2

Nú er dagur 2 að kvöldi kominn og gekk hann í alla staði vel. Krakkarnir æfðu sig á hestunum sínum og líður öllum vel og eru að mynda tengsl bæði við hesta og menn.

Feif Youth Cup - dagur 1

Nú er fyrsta deginum hér á Hólum lokið og allir krakkarnir komnir með hesta. Óhætt er að segja að spennustigið hafi verið hátt þegar krakkarnir voru að fá hestana í hendur og prufa þá í fyrsta sinn.

FEIF Youth Cup að hefjast

Dagana 11. - 20. júlí verður haldið alþjóðlegt æskulýðsmót - FEIF YOUTH CUP - hér á Íslandi. Það er í annað sinn sem mótið er haldið hér. Mótið fer fram á Hólum í Hjaltadal. Mótið er haldið af æskulýðsnefnd LH í samstarfi við æskulýðsnefnd FEIF.

Skrifstofa LH lokuð 7. og 8. júli

Skrifstofan verður lokuð mánudag og þriðjudag 6. - 7. júlí.