Fréttir

Umsókn um landsmótsstað 2018

Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum hestamannafélaga vegna Landsmóts 2018.

Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir

Laust er til umsóknar fyrir keppnislið að sækja um að komast í umspil, um þátttökurétt fyrir keppnisárið 2015 við það keppnislið sem var með lægsta heildarskorið í mótaröð MD sem lauk 4.apríl s.l

59. Landsþing Landssambands hestamannafélaga

59. Landsþing LH verður haldið á Selfossi, dagana 17. og 18. október n.k. í boði hestamannafélagsins Sleipnis.

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa LH er lokuð í dag, mánudaginn 28. júlí, vegna veikinda.

Íslandsmót allra flokka

Víðidal Reykjavík 23. -27. júlí 2014

Landslið Íslands á NM2014

Í dag kynnti liðsstjóri íslenska landsliðsins, það lið sem heldur á Norðurlandamótið í Herning í byrjun ágúst. Páll Bragi Hólmarsson hefur haft það hlutverk að velja knapa í liðið og í dag var haldinn kynningarfundur á liðinu í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.

Feif Youth Cup - dagskrá & ráslistar

Í dag fimmtudag hefst keppnin á Youth Cup á Hólum. Hér má sjá dagskrá mótsins og ráslista.

Feif Youth Cup - dagur 6

Frábær dagur er nú að kvöldi kominn. Við skelltum okkur í dagsferð um Skagafjörðinn, við byrjuðum á að heimsækja Varmalæk og horfa á Kunningja frá Varmalæk og þótti hópnum mikið til koma. Magnea sýndi okkur hesthúsið og fleiri gæðinga sem voru heima við.

Feif Youth Cup - dagur 4 & 5

Sökum anna höfum við ekki náð að senda inn frétt frá degi 4 og því kemur hann núna með degi 5. Nú er allri þjálfun lokið og á morgun verður hestunum gefið frí og krakkarnir fara í heimsókn í Skagafjörðinn.

Feif Youth Cup - dagur 3

Dagur 3 gekk mjög vel. Allir þjálfararnir mættu spenntir á staðinn og hófu kennslu kl. 08:00 og kenndu til 18:15. Krakkarnir eru ánægð og hestarnir þreyttir eftir viðburðaríkan dag.