Fréttir

Metamót Spretts

Kjóavöllum 30.8 - 1.9 2013

Formannafundur 8.nóvember

Formannafundur allra formanna hestamannafélaga á Íslandi, verður haldinn þann 8.nóvember 2013, daginn fyrir Uppskeruhátíð hestamanna á Broadway. Við biðjum alla formenn að taka daginn/helgina frá og hefja undirbúning!

Skemmtilegt mót í Mosó

Létt og skemmtilegt mót fór fram í Mosó sl. þriðjudag. Mikil spenna var í kappreiðum og var gaman að fylgjast með knöpum og hestum reyna við þrautabrautina sem reyndi mjög á samspil og þjálni. Var ákveðið að setja á svona mótaröð fyrir næsta ár.

NORDIC GÆÐINGAKEPPNI - framlengdur skráningafrestur

Skráningu á Nordic Gæðingakeppnina, sem fram fer í Noregi dagana 13.-15. september, lýkur sunnudaginn 1. september.

LH á Facebook

Landssamband hestamannafélaga er komið með nýja Facebook síðu. Þar munu koma inn skemmtilegar myndir og smáfréttir úr starfi LH og hestamannafélaganna á Íslandi.

Bæjakeppni Funa

Opið stórmót í hestaíþróttum - Hringsholtsvelli

Suðurlandsmót *WR

Opið íþróttamót Léttis

Sumarsmellur Harðar