Fréttir

Firmakeppni Þyts

Skeið- og töltmót Hrings - opið

Gæðingamót yngri kynslóðin Geysi

Hestaþing Sindra

Landslið Íslands: opinn fundur

Opinn fundur landsliðsnefndar LH og liðsstjóra landsliðs Íslands í hestaíþróttum verður haldinn þriðjudaginn 18. júní kl. 17:00 í húsakynnum Ásbjörns Ólafssonar Köllunarklettsvegi 6 í Reykjavík.

Teitur í landsliðið með Jökul

Teitur Árnason tryggði sér sæti í landsliðinu með flottum tímum í 250m skeiði á Jökli frá Efri-Rauðalæk en besti tíma þeirra félaga var 21,93. Til hamingju Teitur!

Hinrik og Smyrill til Berlínar

Hinrik Bragason tryggði sér sæti í íslenska landsliðinu með Smyril frá Hrísum en þeir félagar voru efsta töltpar umferðanna tveggja í úrtökunni. Til hamingju Hinrik!

Félagsmót Stíganda, Léttfeta & Svaða

Hestaþing og úrtaka Glaðs

Félagsmót Neista

Blönduósvelli