Fréttir

Gauragleði Léttis

Nú er komið að strákunum að skemmta sér. Haldin verður Gauragleði Léttis laugardaginn 25. maí.

WR Íþróttamót Sörla 2013 - Lokadagur skráninga er í dag!!

Skráningu líkur á miðnætti í kvöld 14 maí. Mótið hefst svo föstudaginn 17. maí. Hlökkum til að sjá sem flesta á Sörlastöðum. Drög að dagskrá má sjá hér fyrir neðan.

Goðamót Léttis

Íþróttamót Sóta

Opið íþróttamót Skugga

Opið *WR íþróttamót Harðar

Töltmót Geysis

Firmakeppni Léttis

WR Íþróttamót Sörla - skráning hefst á morgun

Á morgun 7. maí hefst skráning á WR íþróttamót Sörla og stendur hún í viku. Mótið hefst svo föstudaginn 17. maí. Hlökkum til að sjá sem flesta á Sörlastöðum.

Enn hægt að styrkja Önnu og Nínu

Allur ágóði af Kvennatöltinu sem haldið var í reiðhöllinni í Víðidal fyrir skemmstu mun renna til tveggja ungra kvenna sem orðið hafa fyrir áföllum í lífinu og glíma við fötlun í kjölfarið. Gengið verður frá uppgjöri á mótinu í lok þessarar viku, en kortagreiðslur berast nú um mánaðamótin.