Fréttir

Úrtaka fyrir HM 2013 - Gullmótið

Gullmótið 2013 verður haldið dagana 11.-15. júní á félagssvæði Fáks í Víðidal. Á mótinu verður úrtaka fyrir heimsmeistaramótið í hestaíþróttum. Þann 11. júní fer fram fyrri umferð og allar skeiðgreinar.

Firmakeppni Mána

Firmakeppni Mána verður haldin sunnudaginn 26 maí og hefst keppnin kl 14.00. Við hvetjum Mánamenn til að taka þátt og hafa gaman af enda hefur það sýnt sig að Firmakeppnin er ein vinsælasta keppni sem haldin er hjá Mána og um að gera að vera með.

Gæðingamót Fáks

Firmakeppni Mána

Mánagrund

Íþróttamót Freyfaxa

Vormót Léttis

Íþróttamót Sörla *WR

Íþróttamót karla og kvenna Geysi

Íþróttamót hmf. Kjóavöllum

Skrifstofa LH lokuð eftir hádegi

Skrifstofa LH verður lokuð eftir hádegi föstudaginn 17.maí. Sé erindið brýnt er hægt að ná í starfsmann í síma 514-4030.