Fréttir

Fréttatilkynning frá Tölvunefnd LH

Mótahugbúnaður hestamanna hefur verið uppfærður í nýja útgáfu. SportFengur verður uppfærður í dag og Kappi er kominn út í útgáfu 1.9 ásamt GagnaKappa. Nauðsynlegt er að allir notendur hugbúnaðarins uppfæri Kappa og GagnaKappa á sínum tölvum enda eru eldri útgáfur ónothæfar frá og með deginum í dag.

Vetrarleikar II - Hornfirðingur

Hesturinn í góðum haga

Hesturinn í góðum haga ...er hugsað vel um þitt hross, er haginn í lagi...

Freyfaxi - vígsla reiðhallar

LÍFStöltið

2. Vetrarmót Sóta

Vetrarleikar Dreyra

Lífstölt Harðar - ráslistar

Lífstölt Harðar verður haldið laugardaginn 9. mars og hefst kl. 10:00. Hér má sjá ráslista mótsins.

Hófadynur Geysis - 5g

Svínavatn 2013 - ráslisti

Það lítur út fyrir frábæran dag á Svínavatni á morgun, ísinn magnaður og veðurspá gerir ráð fyrir hitastigi um frostmark, hægu og úrkomulausu veðri.Mótið hefst stundvíslega kl. 11 á keppni í B-flokk, síðan A-flokk og endar á keppni í tölti.