Fréttir

Þeir allra sterkustu 6. apríl

Nú að nýloknu glæsilegu töltmóti Meistaradeildarinnar er sannarlega tilhlökkunarefni að fá að sjá eitthvað af þeim gæðingum sem þar komu fram á Ístöltinu – þeir allra sterkustu þann 6. apríl n.k.

Fjórgangur - Glaður

Uppfærðir ráslistar á Svellkaldar konur

Hér að neðan má sjá uppfærða ráslista fyrir Svellkaldar konur.

KEA mótaröð - T2 & skeið

Meistaradeildin - tölt

Glæstir gæðingar hjá Svellköldum konum

Ístöltmótið Svellkaldar konur verður haldið á laugardaginn kemur og hefst það kl. 17:30 í Skautahöllinni í Laugardal. Eins og sjá má á ráslista mótsins verður hart barist um þau glæsilegu verðlaun sem í boði eru.

Opna Rizzo pizzu mótið

Fjórgangs-, fimmgangs- og töltmót Rizzo og Harðar verður haldið laugardaginn 16.mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum: FJÓRGANGUR, FIMMGANGUR OG TÖLT.

Fræðsla um íþróttadóma

Þriðjudaginn 12. mars munu alþjóðadómararnir Hulda G. Geirsdóttir og Hörður Hákonarson fræða hestamenn um íþróttadóma, áherslur í dómum og dómstigann sem íþróttadómarar vinna eftir.

Úrslit Hófadynur Geysis fimmgangur

Það voru frábærir hestar og hörð keppni í fimmgangi sem var mót nr 2 af þremur í mótaröðinni Hófadynur Geysis. Úrslit voru virkilega jöfn og spennandi og var jafnt bæði í 3-4 sæti og 1-2 sæti og munaði einungis 0,02 í einkunn á þessum sætum.

Gæðingardómarar takið eftir!!

Þeir gæðingadómarar sem ætla að sækja upprifjunarnámskeið á Hólum, það er breytt dagsetning. Námkeiðið átti að vera 26.mars næstkomandi kl 18:00 en verður 25.mars kl 16:00