Fréttir

3. Vetrarmót Sindra

Stóðhestaveisla Ölfushöll

Opið Líflandsmót Léttis

Páskatölt Dreyra

Sjö tryggðu sér sæti á Ístöltinu

Úrtaka fyrir Ístölt þeirra allra sterkustu fór fram á Skírdag. Sjö knapar tryggðu sér rétt til þátttöku á ísnum þann 6. apríl næstkomandi. Leó Geir Arnarsson stóð efstur á Krít frá Miðhjáleigu og annar varð Janus Halldór Eiríksson á Barða frá Laugarbökkum.

"ÚRTAKA „ALLRA STERKUSTU“" ráslisti

Úrtaka fyrir Ístöltið „Þeir allra sterkustu“ verður haldin fimmtudaginn 28.mars í Skautahöllinni í Laugardal. Hér má sjá rásröð þeirra hesta sem hafa keppa um laus sæti „Allra sterkustu“ sem haldið verður haldið í Skautahöllinni í Laugardal þann 6.apríl. Þar munu mæta til leiks íslenskir landsliðsknapar, heimsmeistarar, Íslandsmeistarar og fleiri feikna sterkir knapar og hestar. Viðburður sem enginn hestamaður má láta fram hjá sér fara.

KEA mótaröð - tölt

Hestadagar í Reykjavík

Hestadagar í Reykjavík er samvinnuverkefni LH, Höfuðborgarstofu, og hestamannafélaganna á stórhöfuðborgarsvæðinu og verða haldnir dagana 4. – 7. apríl næstkomandi.

Stóðhestaveisla í Ölfushöll á laugardaginn - Forsala hafin

Hin árlega stórsýning, Stóðhestaveislan, fer fram laugardaginn 30. mars nk. Í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli. Þar munu koma fram stóðhestar á ýmsum aldri, landsmótssigurvegarar og stjórstjörnur í bland við yngri vonarstjörnur víðs vegar af landinu.

Stóðhestaveisla Sauðárkróki