Fréttir

KEA mótaröðin 2013

KEA mótaröðin verður í vetur haldin í reiðhöll Léttis á Akureyri. Á fyrsta mótinu sem haldið verður 14. febrúar, verður keppt í fjórgangi.

Ístölt Austurland 2013

Aðalatriðið er ísinn - Nú styttist óðum í hið árlega Ístölt Austurland sem Freyfaxi stendur fyrir á Fljótsdalshéraði, en það verður haldið 23. febrúar n.k. Mótið fer fram eins og undanfarin ár á Móavatni við Tjarnarland.

Landsliðsnefnd á faraldsfæti

Landsliðsnefnd LH mun verða á faraldsfæti þriðjudaginn 5. febrúar. Fulltrúar nefndarinnar ásamt liðsstjóra landsliðsins, Hafliða Halldórssyni, munu halda fund í félagsheimili Léttfeta á Sauðárkróki og kynna lykill að vali landsliðsins, dagskrá nefndarinnar fram á sumar og áherslur liðsstjóra.