Fréttir

1. Vetrarmót Sóta

Vetrarleikar Dreyra

Grímutölt Sörla

Ísmót Gnýfara

Kvennatöltið endurvakið

Hið eina sanna Kvennatölt verður endurvakið í ár og í þetta skiptið fer mótið fram í reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 13. apríl nk.

Karlatölt Harðar - framlengdur skráningarfrestur

Vegna fjölda áskoranna höfum við ákveðið að framlengja skráningu á karlatölti Harðar til kl 17 í dag, mótið verður haldið á morgun laugardag 9.febrúar kl 14:00.

Umsóknir um dómara

Á síðasta landsþingi LH var samþykkt að mótshaldarar skuli sækja um dómara á mót sín beint til dómarafélaganna. Hestaíþróttadómarafélag Íslands hefur nú sett upp sérstaka umsóknarsíðu á sinn vef og þar fylla mótshaldarar út viðeigandi form og senda inn.

Námskeið á vegum Léttis veturinn 2012-2013

Það er markmið fræðslunefndar að bjóða upp á fjölbreytt úrval reiðnámskeiða þannig að allir finni sér eitthvað við hæfi. Félagsmenn Léttis hafa forgang ef fleiri umsóknir berast en hægt er að anna en ef áhugi reynist lítill falla námskeiðin niður. Upplýsingar um kostnað og skipulag námskeiðanna verða auglýstar nánar síðar.

Aðalfundur hestamannafélagsins Kjóavöllum

Aðalfundur Hestamannafélagsins Kjóavöllum verður haldinn 14.02.2013 kl. 20.00 í veislusal reiðhallarinnar í Glaðheimum.

Opið Karlatölt Harðar

Karlatölt Harðar í samvinnu við Brimco, Verslunartækni og Spónarval verður haldið næstkomandi laugardag 9.febrúar í glæsilegri reiðhöll Harðarmanna og byrjar kl 14:00.