Fréttir

Uppskeruhátíð – happdrætti og húllumhæ

Enn eru til miðar á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway á laugardagskvöldið kemur og hefur stemningin stigmagnast síðustu vikuna. Það eru fjölmargir hópar tilbúnir með glimmerið og til í tuskið á laugardagskvöldið.

Íslandsmót fullorðinna 23. - 27. júlí 2014

Íslandsmót fullorðinna verður haldið á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 23. - 27. júlí á næsta ári.

Yfirlýsing frá LH

Vegna umfjöllunar á RÚV um tamningaaðferð síðustu daga, vill stjórn Landssambands hestamannafélaga koma eftirfarandi á framfæri.