Fréttir

Meistaramót Andvara

Þá fer að styttast í eitt skemmtilegasta mót ársins Meistaramót Andvara 2012, einnig þekkt sem Metamót vegna fjölda meta sem eru ávallt slegin á mótinu. Mótið fer fram dagana 31. ágúst – 2. september.

NM: Góður árangur íslenska liðsins

Norðurlandamótinu í hestaíþróttum lauk í Eskilstuna í Svíþjóð á sunnudaginn. Íslenska landsliðið stóð sig vel og uppskar fjögur gull, þrjú silfur og tvö brons.

Norðurlandamótið hófst í gær

Norðurlandamótið 2012 hófst formlega í gær þó að keppni hafi hafist á miðvikudaginn.

Bein útsending frá Norðurlandamótinu í Svíþjóð

Hægt verður að fylgjast með NM2012 í Svíþjóð í beinni útsendingu á netinu.

Melgerðismelar 2012 - stórmót

Eins og undanfarin ár verður stórmót á Melgerðismelum þriðju helgina í ágúst, sem er núna 18. og 19. ágúst. Keppt verður í öllum flokkum gæðingakeppni, tölti og kappreiðar verða í öllum skeiðgreinum, brokki og stökki ef næg þátttaka fæst.

Stórmót Geysis 2012

Stórmót Geysis er gæðingakeppni og verður haldið um verslunarmannahelgina 3-5 ágúst 2012.

Úrslit frá Íslandsmóti yngri flokka

Glæsilegu Íslandsmóti yngri flokka, sem haldið var á Gaddstaðaflötum, lauk í gær.

Skrifstofan lokuð fyrir hádegi á mánudaginn

Skrifstofa LH verður lokuð fyrir hádegi, mánudaginn 30. júlí.

Rásröð Íslandsmóts yngri flokka

Hér koma ráslistar fyrir Íslandsmót yngri flokka sem fram fer um næstu helgi á Gaddstaðaflötum.

Dagskrá Íslandsmót 2012

Hér meðfylgjandi er keppnisdagskrá Íslandsmóts Yngri flokka sem haldið verður á Gaddstaðaflötum dagana 26-29 júlí 2012. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.