Fréttir

Lagersala Líflands

Lífland opnar lagersölu í nýju lagerhúsnæði að Brúarvogi 1 – 3 föstudaginn 14. september. Opið verður frá 12:00 til 18:00 virka daga en frá 12:00 til 16:00 á laugardögum (lokað á sunnudögum).

Frá Sörla: deiliskipulag í Heiðmörk

Ályktun frá félagsfundi í Sörla 10.september 2012 vegna nýs deiluskipulags um Heiðmerkursvæðið.

Ósótt verðlaun frá LM

Nokkrir verðlaunagripir frá Landsmótinu í sumar bíða enn eigenda sinna á skrifstofu Landssambands hestamannafélaga. Vill starfsfólk hvetja eigendurna til að vitja gripanna við næsta mögulega tækifæri.

DVD frá Norðurlandamótinu

Gefinn hefur verið út DVD diskur með efni frá Norðurlandamótinu í hestaíþróttum sem fram fór í Eskilstuna í Svíþjóð í byrjun ágúst. Auk efnis frá keppninni sjálfri er aukaefni á disknum frá mótinu, s.s. viðtöl, sögum og öðru efni.

Hestamenn settir til hliðar í Heiðmörk

Stjórn Fáks hvetur alla hestamenn til að kynna sér vel það deiliskipulag, sem er í kynningu til 12. september, varðandi Heiðmörkina. Þar eru hestamenn settir til hliðar og ekki virt áratuga hefð hestamanna um notkun svæðisins til útivistar.

Akureyrarbær 150 ára

29. ágúst á afmælisdegi Akureyrar gáfu Eyfirskir hestamenn bæjarbúum hestasýningu í afmælisgjöf. Sýningin var haldin á flötinni fyrir framan samkomuhúsið og tókst hún frábærlega vel.

Reiðkennari óskast hjá Létti

Hestamannafélagið Léttir á Akureyri, óskar eftir að ráða reiðkennara fyrir starfsárið 2012-2013.

Tillögur fyrir Landsþing - frestur rennur út í dag

Frestur hestamannafélaganna í LH til að skila inn tillögum til Landsþings LH sem fram fer í Reykjavík 19.-20. október, rennur út í dag þriðjudaginn 28. ágúst.

Metamót Andvara - dagskrá og skráning

Þá fer að styttast í eitt skemmtilegasta mót ársins, Metamót Andvara 2012. Mótið fer fram á keppnissvæði Andvara að Kjóavöllum, dagana 31. ágúst – 2. september.

Tillögur fyrir Landsþing

Landsþing LH verður haldið dagana 19. og 20. október 2012 í Reykjavík og er það hestamannafélagið Fákur sem er gestgjafi þingsins.