Fréttir

II. Landsbankamótið - Opið öllum

II. Landsbankamót vetrarins verður haldið þann 17. mars, kl.12:00 að Sörlastöðum í Hafnarfirði.

FEIF Youth Cup 2012

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Cup sem haldið verður dagana 7.-15.júlí n.k.

Svellkaldar - skráning hafin

Skráning á ístöltsmót kvenna "Svellkaldar konur" hófst á miðnætti sl. nótt og hafa skráningar hrúgast inn þessa fyrstu klukkutíma.

Tölt í KEA mótaröðinni

Nú er röðin komin að tölti í KEA mótaröðinni, 41 hestur er skráður til leiks og er það ljóst að keppnin verður spennandi.

Skráning á Svellkaldar konur

Hið stórvinsæla ístöltsmót kvenna „Svellkaldar konur“ fer fram í Skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík laugardaginn 17. mars nk.

Ráslistar Meistaradeild

Þá hafa keppendur skilað inn öllum upplýsingum um þau hross er þeir mæta með í Ölfushöllina annað kvöld kl 19:00 en þá verður keppt í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði.

„Af frjálsum vilja“ í Sörla

Frá Fræðslunefnd Sörla: Vegna fjölda áskoranna verður sýnikennsla Ingimars Sveinssonar frá því í fyrra endurtekin þann 9.mars.

Sameiginlegir vetrarleikar

Andvari og Gustur halda sameiginlega Vetrarleika (II) laugardaginn 10. mars á Kjóavöllum

Fjórða mót Meistaradeildar

Á fimmtudag kl 19:00 fer fram fjórða mót Meistaradeildar í hestaíþróttum. En þá verður keppt í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði í gegnum höllina.

GK gluggamótið í Herði

GK gluggamótið verður haldið laugardaginn 10. mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum: